Banna ræktun og slátrun hunda til manneldis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2024 08:18 Undir 20 prósent eru fylgjandi neyslu hundakjöts og unga fólkið virðist síst hrifið. AP/Ahn Young-joon Ný lög hafa verið samþykkt í Suður-Kóreu sem miða að því að binda enda á slátrun og sölu hundakjöts. Markmiðið er að útrýma þeim sið að leggja sér kjötið til munns árið 2027. Samkvæmt lögunum verður bannað að rækta og slátra hundum til manneldis og þá verður einnig ólöglegt að dreifa og selja hundakjöt. Þeir sem slátra hundum eiga yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi en þeir sem rækta hundana og selja kjötið eiga yfir höfði sér tveggja ára fangelsisdóm. Neysla kjötsins verður ekki refsiverð. Lögin taka gildi eftir þrjú ár en um er að ræða aðlögunartíma fyrir ræktendur og þá sem hafa reitt sig á tekjur af sölu hundakjöts, til að mynda veitingastaði. Þeir munu þurfa að leggja fram áætlun til yfirvalda um það hvernig þeir hyggjast takast á við breytinguna. Verulega hefur dregið úr neyslu hundakjöts í Suður-Kóreu síðustu áratugi en vinsældir þess hafa minnkað mjög, ekki síst á meðal ungs fólks. Engu að síður voru ræktendur um það bil 1.150 árið 2023 og veitingastaðir sem höfðu hundakjöt á boðstólnum 1.600. Samkvæmt Gallup könnun frá því í fyrra höfðu aðeins átta prósent svarenda bragðað á hundakjöti á síðastliðnum tólf mánuðum en hlutfallið var fimmtán prósent árið 2015. Undir 20 prósent sögðust fylgjandi neyslu hundakjöts. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá BBC. Suður-Kórea Dýr Hundar Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Samkvæmt lögunum verður bannað að rækta og slátra hundum til manneldis og þá verður einnig ólöglegt að dreifa og selja hundakjöt. Þeir sem slátra hundum eiga yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi en þeir sem rækta hundana og selja kjötið eiga yfir höfði sér tveggja ára fangelsisdóm. Neysla kjötsins verður ekki refsiverð. Lögin taka gildi eftir þrjú ár en um er að ræða aðlögunartíma fyrir ræktendur og þá sem hafa reitt sig á tekjur af sölu hundakjöts, til að mynda veitingastaði. Þeir munu þurfa að leggja fram áætlun til yfirvalda um það hvernig þeir hyggjast takast á við breytinguna. Verulega hefur dregið úr neyslu hundakjöts í Suður-Kóreu síðustu áratugi en vinsældir þess hafa minnkað mjög, ekki síst á meðal ungs fólks. Engu að síður voru ræktendur um það bil 1.150 árið 2023 og veitingastaðir sem höfðu hundakjöt á boðstólnum 1.600. Samkvæmt Gallup könnun frá því í fyrra höfðu aðeins átta prósent svarenda bragðað á hundakjöti á síðastliðnum tólf mánuðum en hlutfallið var fimmtán prósent árið 2015. Undir 20 prósent sögðust fylgjandi neyslu hundakjöts. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá BBC.
Suður-Kórea Dýr Hundar Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira