„Mótið er alls ekki búið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2024 18:55 Gísli Þorgeir átti ekki sinn besta leik í kvöld. Vísir/Vilhelm „Veit ekki, frekar skrítinn leikur. Erum að klikka á algjörum grunnatriðum og förum illa með yfirtöluna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik EM karla í handbolta. Ísland gerði jafntefli við Serbíu í leik sem erfitt er að setja í orð. Sóknarleikur Íslands hrökk aldrei í gírinn og var Serbía yfir þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst strákunum okkar að skora tvö mörk í blálokin og tryggja sér stig sem virtist ekki vera möguleiki, lokatölur 27-27. Miðjumaðurinn öflugi Gísli Þorgeir átti ekki sinn besta leik og átti í raun fá svör yfir slökum sóknarleik Íslands í dag. „Köstum boltanum tvisvar eða þrisvar frá okkur í hraðaupphlaupum, fullt af einföldum verkum sem við erum að kasta frá okkur. Það vantaði stundum smá klókindi, vera kúl á því og vita hvenær við eigum að vera yfirvegaðir og hvenær við eigum að keyra tempóið upp,“ sagði Gísli Þorgeir um leik dagsins og hélt áfram. „Mótið er alls ekki búið og gríðarlega mikilvægt stig fyrir okkur, það er staðan. Samt fullt sem við getum lært af þessum leik.“ Um sóknarleikinn „Þetta er ekkert svakalega mikið af uppstilltum sóknum, erum að klikka á dauðafærum og erum að kasta boltanum frá okkur þegar við erum komnir í ansi góða stöðu. Fannst augnablik í leiknum, erum yfir í hálfleik, en það vantaði að halda áfram að pressa á þá.“ „Sofnum á verðinum fyrstu 15-20 mínúturnar í seinni hálfleik, leyfum þeim að komast inn í leikinn og ná forystunni. Það er ekki í lagi,“ sagði Gísli Þorgeir að endingu. Næsti leikur Íslands er gegn Svartfjallalandi á sunnudag, 14. janúar. Klippa: Gísli eftir Serbíuleikinn Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Ísland gerði jafntefli við Serbíu í leik sem erfitt er að setja í orð. Sóknarleikur Íslands hrökk aldrei í gírinn og var Serbía yfir þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst strákunum okkar að skora tvö mörk í blálokin og tryggja sér stig sem virtist ekki vera möguleiki, lokatölur 27-27. Miðjumaðurinn öflugi Gísli Þorgeir átti ekki sinn besta leik og átti í raun fá svör yfir slökum sóknarleik Íslands í dag. „Köstum boltanum tvisvar eða þrisvar frá okkur í hraðaupphlaupum, fullt af einföldum verkum sem við erum að kasta frá okkur. Það vantaði stundum smá klókindi, vera kúl á því og vita hvenær við eigum að vera yfirvegaðir og hvenær við eigum að keyra tempóið upp,“ sagði Gísli Þorgeir um leik dagsins og hélt áfram. „Mótið er alls ekki búið og gríðarlega mikilvægt stig fyrir okkur, það er staðan. Samt fullt sem við getum lært af þessum leik.“ Um sóknarleikinn „Þetta er ekkert svakalega mikið af uppstilltum sóknum, erum að klikka á dauðafærum og erum að kasta boltanum frá okkur þegar við erum komnir í ansi góða stöðu. Fannst augnablik í leiknum, erum yfir í hálfleik, en það vantaði að halda áfram að pressa á þá.“ „Sofnum á verðinum fyrstu 15-20 mínúturnar í seinni hálfleik, leyfum þeim að komast inn í leikinn og ná forystunni. Það er ekki í lagi,“ sagði Gísli Þorgeir að endingu. Næsti leikur Íslands er gegn Svartfjallalandi á sunnudag, 14. janúar. Klippa: Gísli eftir Serbíuleikinn
Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira