Nýjar sprungur myndast og þær eldri stækka Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. janúar 2024 17:29 Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa í dag kannað ástand vega við Grindavík, í því skyni að kortleggja góða leið fyrir varaaflstöð Landsnets út á höfn bæjarins. Vegagerðin Margar sprungur hafa myndast í og við Grindavík í jarðhræringum síðustu sólarhringa. Eldri sprungur, sem unnið hafði verið að því að fylla upp í og gera við, hafa einnig stækkað. Vegagerðin hefur í dag kannað ástand vega sem liggja að Grindavík. Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa kannað ástand vega með drónum, auk þess að leggja mat á skemmdir og sprungur í vegakerfinu. Allt matið fór fram í fylgd björgunarsveitarmanna og hefur fyllsta öryggis verið gætt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segir að skoðunin hafi frið fram í því skyni að velja bestu leiðina fyrir varaaflsstöð Landsnets niður að höfn bæjarins. Eldri sprungur hafa margar stækkað á síðustu sólarhringum.Vegagerðin „Eftir skoðun á Suðurstrandarvegi og leiðinni inn í Grindavík að austanverðu er ljóst að margar sprungur hafa myndast í átökum síðustu sólarhringa. Eldri viðgerðar sprungur hafa opnast og víkkað og nýjar myndast. Ljóst er að þungaflutningar fara ekki þá leið en mestu skemmdirnar í þessari lotu hafa orðið í austanverðum bænum. Vegagerðarmenn skoðuðu einnig Grindavíkurveg, Norðurljósaveg og Nesveg og ljóst eftir þá skoðun að minni breytingar hafa orðið þar og því fært fyrir þungaflutninga þá leið. Strax var farið af stað með að flytja varaaflsstöðina þá leið til að koma rafmagni á Grindavík,“ segir í tilkynningunni. Frá Grindavík í dag.Vegagerðin Sprungurnar sem finnast eru vel merktar.Vegagerðin Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Vegagerð Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Vegagerðin hefur í dag kannað ástand vega sem liggja að Grindavík. Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa kannað ástand vega með drónum, auk þess að leggja mat á skemmdir og sprungur í vegakerfinu. Allt matið fór fram í fylgd björgunarsveitarmanna og hefur fyllsta öryggis verið gætt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segir að skoðunin hafi frið fram í því skyni að velja bestu leiðina fyrir varaaflsstöð Landsnets niður að höfn bæjarins. Eldri sprungur hafa margar stækkað á síðustu sólarhringum.Vegagerðin „Eftir skoðun á Suðurstrandarvegi og leiðinni inn í Grindavík að austanverðu er ljóst að margar sprungur hafa myndast í átökum síðustu sólarhringa. Eldri viðgerðar sprungur hafa opnast og víkkað og nýjar myndast. Ljóst er að þungaflutningar fara ekki þá leið en mestu skemmdirnar í þessari lotu hafa orðið í austanverðum bænum. Vegagerðarmenn skoðuðu einnig Grindavíkurveg, Norðurljósaveg og Nesveg og ljóst eftir þá skoðun að minni breytingar hafa orðið þar og því fært fyrir þungaflutninga þá leið. Strax var farið af stað með að flytja varaaflsstöðina þá leið til að koma rafmagni á Grindavík,“ segir í tilkynningunni. Frá Grindavík í dag.Vegagerðin Sprungurnar sem finnast eru vel merktar.Vegagerðin
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Vegagerð Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira