Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. janúar 2024 13:00 Blaðamaður ræddi við Bjarka Má, Viktor Gísla, Stiven Tobar og Elliða Snæ í íslenska handboltalandsliðinu um hvað þeir eru búnir að vera að horfa á milli leikja og æfinga. SAMSETT Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. Sunnudagar eru gjarnan miklir sjónvarpsdagar og luma strákarnir á ýmsum góðum ráðum fyrir áhorf kvöldsins. Bjarki Már Elísson, hornamaður „Ég kláraði nýjustu seríuna af Venjulegt fólk á dögunum. Þeir eru að mínu mati einir skemmtilegustu þættir í sögu íslensks sjónvarps eða allavega frá því að ég byrjaði að horfa á sjónvarp um 1994. Við frúin höfum alltaf klárað seríurnar um leið og þær koma út og oftast á einu kvöldi. Við erum líka byrjuð á þáttunum Kennarastofan og lofa þeir mjög góðu en þar fara tveir af mínum uppáhalds íslensku leikurum með aðalhlutverk, Sverrir Þór og Katla Margrét. Þar sem ég er ekki heima þessa dagana eru þeir á hold. Annars er ég mjög hrifinn af því að horfa á eitthvað sem ég þarf ekki að einbeita mér mikið að eins og How I met your mother, Family guy eða Friends. Þessa þætti horfi ég á aftur og aftur og þá helst áður en ég fer að sofa.“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður: „Ég er búinn að vera að hámhorfa á þættina Snowfall en þeir eru geðveikt góðir. Svo er maður búinn að vera að horfa á gamlar kvikmyndir og stendur myndin Don't Be a Menace to South Central While Drinking Your Juice in the Hood upp úr. Það er reyndar lengsti titill sem ég veit um. Love Island var að byrja aftur og ég er byrjaður á fyrsta þættinum. Svo er maður náttúrulega bara að horfa á myndbönd af leikjum og svona, ég er líka búinn að vera dálítið mikið á Youtube og horfi á það sem kemur upp þar.“ Elliði Snær Viðarsson, línumaður „Ég er búinn að vera að horfa á þættina Fool me once. Var byrjaður á því fyrir mót og fannst þeir geggjaðir, þannig að ég fór strax að leita af svipuðum þáttum og ég var rétt í þessu að klára Stay close, sem ég mæli klárlega með. Þessar seríur eru báðar á Netflix.“ Viktor Gísli, markvörður „Ég var að klára seinustu seríuna af The Crown á Netflix. Svo er ég líka að horfa á The Bear, það er helvíti gott stöff. Ég er líka búinn að vera í Marvel mynda maraþoni með kærustunni minni en það er í pásu á meðan á mótið er í gangi.“ Bíó og sjónvarp Netflix EM 2024 í handbolta Hámhorfið Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Sunnudagar eru gjarnan miklir sjónvarpsdagar og luma strákarnir á ýmsum góðum ráðum fyrir áhorf kvöldsins. Bjarki Már Elísson, hornamaður „Ég kláraði nýjustu seríuna af Venjulegt fólk á dögunum. Þeir eru að mínu mati einir skemmtilegustu þættir í sögu íslensks sjónvarps eða allavega frá því að ég byrjaði að horfa á sjónvarp um 1994. Við frúin höfum alltaf klárað seríurnar um leið og þær koma út og oftast á einu kvöldi. Við erum líka byrjuð á þáttunum Kennarastofan og lofa þeir mjög góðu en þar fara tveir af mínum uppáhalds íslensku leikurum með aðalhlutverk, Sverrir Þór og Katla Margrét. Þar sem ég er ekki heima þessa dagana eru þeir á hold. Annars er ég mjög hrifinn af því að horfa á eitthvað sem ég þarf ekki að einbeita mér mikið að eins og How I met your mother, Family guy eða Friends. Þessa þætti horfi ég á aftur og aftur og þá helst áður en ég fer að sofa.“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður: „Ég er búinn að vera að hámhorfa á þættina Snowfall en þeir eru geðveikt góðir. Svo er maður búinn að vera að horfa á gamlar kvikmyndir og stendur myndin Don't Be a Menace to South Central While Drinking Your Juice in the Hood upp úr. Það er reyndar lengsti titill sem ég veit um. Love Island var að byrja aftur og ég er byrjaður á fyrsta þættinum. Svo er maður náttúrulega bara að horfa á myndbönd af leikjum og svona, ég er líka búinn að vera dálítið mikið á Youtube og horfi á það sem kemur upp þar.“ Elliði Snær Viðarsson, línumaður „Ég er búinn að vera að horfa á þættina Fool me once. Var byrjaður á því fyrir mót og fannst þeir geggjaðir, þannig að ég fór strax að leita af svipuðum þáttum og ég var rétt í þessu að klára Stay close, sem ég mæli klárlega með. Þessar seríur eru báðar á Netflix.“ Viktor Gísli, markvörður „Ég var að klára seinustu seríuna af The Crown á Netflix. Svo er ég líka að horfa á The Bear, það er helvíti gott stöff. Ég er líka búinn að vera í Marvel mynda maraþoni með kærustunni minni en það er í pásu á meðan á mótið er í gangi.“
Bíó og sjónvarp Netflix EM 2024 í handbolta Hámhorfið Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01
Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30