Ivan Toney laus úr leikbanni og útilokar ekki félagsskipti Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 20:30 Ivan Toney hefur spilað með Brentford síðan liðið var í Championship deildinni 2020. Ryan Pierse/Getty Images Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni lauk í dag átta mánaða banni frá keppni vegna brota á veðmálareglum. Toney steig síðast inn á völl þann 6. maí í 1-0 tapi gegn Liverpool. Samkvæmt skilmálum leikbannsins mátti hann spila leiki fyrir lokuðum dyrum með varaliði Brentford. Enski framherjinn fagnaði frelsinu með færslu á samfélagsmiðlum. Það má gera ráð fyrir honum í leikmannahópi Brentford næsta laugardag gegn Nottingham Forest í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. pic.twitter.com/6ZuIKQxbmU— Ivan Toney (@ivantoney24) January 17, 2024 Það er að segja, ef Toney verður ekki farinn frá félaginu. Vitað er af áhuga margra stórliða, Chelsea og Arsenal þar á meðal. Toney gaf það svo sterklega í skyn í viðtali við Sky Sports að hann væri á förum frá Brentford. „Það vilja allir spila fyrir stórt félag sem berst um titla. Hvort janúar sé rétti tíminn fyrir félag til að bjóða í mig, hver veit?“ sagði Toney tyrfinn í tali. Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Toney steig síðast inn á völl þann 6. maí í 1-0 tapi gegn Liverpool. Samkvæmt skilmálum leikbannsins mátti hann spila leiki fyrir lokuðum dyrum með varaliði Brentford. Enski framherjinn fagnaði frelsinu með færslu á samfélagsmiðlum. Það má gera ráð fyrir honum í leikmannahópi Brentford næsta laugardag gegn Nottingham Forest í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. pic.twitter.com/6ZuIKQxbmU— Ivan Toney (@ivantoney24) January 17, 2024 Það er að segja, ef Toney verður ekki farinn frá félaginu. Vitað er af áhuga margra stórliða, Chelsea og Arsenal þar á meðal. Toney gaf það svo sterklega í skyn í viðtali við Sky Sports að hann væri á förum frá Brentford. „Það vilja allir spila fyrir stórt félag sem berst um titla. Hvort janúar sé rétti tíminn fyrir félag til að bjóða í mig, hver veit?“ sagði Toney tyrfinn í tali.
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira