Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 06:02 Rómverjar leika sinn fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag eftir að Jose Mourinho var látinn fara frá félaginu. Elianton/Mondadori Portfolio via Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrettán beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína laugardegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport 2 Roma leikur sinn fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að Jose Mourinho var látinn fara frá félaginu í vikunni þegar liðið tekur á móti Hellas Verona klukkan 16:50. Klukkan 21:30 er svo komið að viðureign Baltimore Ravens og Houston Texans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Fransisco 49ers og Green Bay Packers eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Detroit Pistons og Milwaukee Bucks eigast við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 19:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Udinese og AC Milan eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 19:35. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin er komin á fullt á nýjan leik og nú er komið að öðrum Ofurlaugardegi tímabilsins. Leikin verður heil umferð og hefjast herlegheitin klukkan 16:35. Vodafone Sport Boðið verður upp á tvær beinar útsendingar frá ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Swansea tekur á móti Southampton klukkan 12:25 áður en Watford sækir Bristol heim klukkan 14:55. Þá verða einnig tvær viðureignir á Afríkumótinu í beinni útsendinu þegar Máritanía og Angóla eigast við annars vegar, og Túnis og Malí hins vegar. Að lokum er komið að viðureign Canucks og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti áður en UFC 297: Stickland gegn Du Plessis leiðir nátthrafnana inn í nóttina frá klukkan 03:00 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Roma leikur sinn fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að Jose Mourinho var látinn fara frá félaginu í vikunni þegar liðið tekur á móti Hellas Verona klukkan 16:50. Klukkan 21:30 er svo komið að viðureign Baltimore Ravens og Houston Texans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Fransisco 49ers og Green Bay Packers eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Detroit Pistons og Milwaukee Bucks eigast við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 19:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Udinese og AC Milan eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 19:35. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin er komin á fullt á nýjan leik og nú er komið að öðrum Ofurlaugardegi tímabilsins. Leikin verður heil umferð og hefjast herlegheitin klukkan 16:35. Vodafone Sport Boðið verður upp á tvær beinar útsendingar frá ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Swansea tekur á móti Southampton klukkan 12:25 áður en Watford sækir Bristol heim klukkan 14:55. Þá verða einnig tvær viðureignir á Afríkumótinu í beinni útsendinu þegar Máritanía og Angóla eigast við annars vegar, og Túnis og Malí hins vegar. Að lokum er komið að viðureign Canucks og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti áður en UFC 297: Stickland gegn Du Plessis leiðir nátthrafnana inn í nóttina frá klukkan 03:00 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira