Danskur sérfræðingur gagnrýnir Elliða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2024 10:30 Elliði Snær Viðarsson kemur sér fyrir uppi í stúku eftir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Austurríki. vísir/vilhelm Danski handboltasérfræðingurinn Peter Bruun Jørgensen gagnrýndi Elliða Snæ Viðarsson eftir sigur Íslands á Austurríki á EM í gær og sakaði hann um óíþróttamannslega hegðun. Íslendingar unnu leikinn, 24-26, en sigurinn dugði þeim ekki til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna sem var opinbert markmið þeirra fyrir EM. Elliði stóð að venju í ströngu í leiknum, jafnt í vörn sem sókn. Hann kláraði þó ekki leikinn þar sem hann fékk sína þriðju tveggja mínútna brottvísun þegar fimm mínútur voru eftir. Eftir að Boris Zivkovic minnkaði muninn í 21-23 hljóp hann í gegnum miðjuhringinn þegar Íslendingar ætluðu að hefja leik að nýju. Elliði sá sér leik á borði og kastaði boltanum í Zivkovic og freistaði þess þar með að fá brottvísun á Austurríkismanninn, enda er bannað að hlaupa í gegnum miðjuna eftir mark. Þetta sprakk þó í andlitið á Elliða því dómarar leiksins ráku hann sjálfan af velli. „Þetta var heimskulegt. Þetta var óíþróttamannsleg hegðun. Hann gerði þetta beint fyrir framan nefið á dómaranum. Hann hefði átt að vera klókari. Þetta er kjánalegt,“ sagði Jørgensen á TV 2 eftir leikinn í gær. Elliði skoraði tvö mörk úr fjórum skotum í leiknum gegn Austurríki sem Ísland varð að vinna með fimm marka mun til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00 Myndasyrpa frá síðasta leik mótsins Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur í síðasta leik Evrópumótsins gegn Austurríki í gær. Eftir úrslit gærdagsins er mótinu lokið hjá Íslandi og draumur liðsins um að komast á Ólympíuleikana er úti. 25. janúar 2024 06:31 Skýrsla Sindra: Þeir voru svo sannarlega veikir Á einhvern ótrúlegan hátt enn með góða von um að komast á Ólympíuleika, langt yfir á móti bensínlausum Austurríkismönnum, undirstrikuðu strákarnir okkar það sem komið hefur í ljós á EM. Að það er eitthvað stórkostlega mikið að og í dag er Ísland veikt lið. 24. janúar 2024 19:02 Viktor með tárin í augunum eftir leik: „Þetta er ógeðslega svekkjandi“ Viktor Gísli Hallgrímsson varði frábærlega í fyrri hálfleiknum á móti Austurríki en náði ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Þrátt fyrir tveggja marka sigur var íslenski markvörðurinn með tárin í augunum eftir leikinn. 24. janúar 2024 17:02 „Ég á helling inni og þarf að gera betur“ Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24. 24. janúar 2024 17:02 Einkunnir Strákanna okkar á móti Austurríki: Sigvaldi góður en Bjarki brást Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 24-26, í lokaleik sínum í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. Afleit byrjun á seinni hálfleik gerði úti um vonir Íslands á að vinna nógu stóran sigur til að komast beint í forkeppni Ólympíuleikanna. 24. janúar 2024 17:01 „Algjör viðbjóður og ógeðslegt að kyngja því“ „Við vorum bara með þetta fyrsta hálftíman,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Austurríki í dag, 26-24. 24. janúar 2024 16:44 Tölfræðin á móti Austurríki: Skoruðu ekki mark í rúmar þrettán mínútur Íslenska landsliðið hefur átt marga slæma kafla á Evrópumótinu í ár en fáir voru þó verri en byrjunin á seinni hálfleiknum í dag. 24. janúar 2024 16:38 „Við getum alveg kallað þetta vonbrigði“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var vægast sagt svekktur eftir tveggja marka sigur gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM í handbolta í dag. Hann segir að mótið hafi að vissu leyti verið vonbrigði. 24. janúar 2024 16:34 Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. 24. janúar 2024 16:36 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira
Íslendingar unnu leikinn, 24-26, en sigurinn dugði þeim ekki til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna sem var opinbert markmið þeirra fyrir EM. Elliði stóð að venju í ströngu í leiknum, jafnt í vörn sem sókn. Hann kláraði þó ekki leikinn þar sem hann fékk sína þriðju tveggja mínútna brottvísun þegar fimm mínútur voru eftir. Eftir að Boris Zivkovic minnkaði muninn í 21-23 hljóp hann í gegnum miðjuhringinn þegar Íslendingar ætluðu að hefja leik að nýju. Elliði sá sér leik á borði og kastaði boltanum í Zivkovic og freistaði þess þar með að fá brottvísun á Austurríkismanninn, enda er bannað að hlaupa í gegnum miðjuna eftir mark. Þetta sprakk þó í andlitið á Elliða því dómarar leiksins ráku hann sjálfan af velli. „Þetta var heimskulegt. Þetta var óíþróttamannsleg hegðun. Hann gerði þetta beint fyrir framan nefið á dómaranum. Hann hefði átt að vera klókari. Þetta er kjánalegt,“ sagði Jørgensen á TV 2 eftir leikinn í gær. Elliði skoraði tvö mörk úr fjórum skotum í leiknum gegn Austurríki sem Ísland varð að vinna með fimm marka mun til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00 Myndasyrpa frá síðasta leik mótsins Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur í síðasta leik Evrópumótsins gegn Austurríki í gær. Eftir úrslit gærdagsins er mótinu lokið hjá Íslandi og draumur liðsins um að komast á Ólympíuleikana er úti. 25. janúar 2024 06:31 Skýrsla Sindra: Þeir voru svo sannarlega veikir Á einhvern ótrúlegan hátt enn með góða von um að komast á Ólympíuleika, langt yfir á móti bensínlausum Austurríkismönnum, undirstrikuðu strákarnir okkar það sem komið hefur í ljós á EM. Að það er eitthvað stórkostlega mikið að og í dag er Ísland veikt lið. 24. janúar 2024 19:02 Viktor með tárin í augunum eftir leik: „Þetta er ógeðslega svekkjandi“ Viktor Gísli Hallgrímsson varði frábærlega í fyrri hálfleiknum á móti Austurríki en náði ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Þrátt fyrir tveggja marka sigur var íslenski markvörðurinn með tárin í augunum eftir leikinn. 24. janúar 2024 17:02 „Ég á helling inni og þarf að gera betur“ Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24. 24. janúar 2024 17:02 Einkunnir Strákanna okkar á móti Austurríki: Sigvaldi góður en Bjarki brást Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 24-26, í lokaleik sínum í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. Afleit byrjun á seinni hálfleik gerði úti um vonir Íslands á að vinna nógu stóran sigur til að komast beint í forkeppni Ólympíuleikanna. 24. janúar 2024 17:01 „Algjör viðbjóður og ógeðslegt að kyngja því“ „Við vorum bara með þetta fyrsta hálftíman,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Austurríki í dag, 26-24. 24. janúar 2024 16:44 Tölfræðin á móti Austurríki: Skoruðu ekki mark í rúmar þrettán mínútur Íslenska landsliðið hefur átt marga slæma kafla á Evrópumótinu í ár en fáir voru þó verri en byrjunin á seinni hálfleiknum í dag. 24. janúar 2024 16:38 „Við getum alveg kallað þetta vonbrigði“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var vægast sagt svekktur eftir tveggja marka sigur gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM í handbolta í dag. Hann segir að mótið hafi að vissu leyti verið vonbrigði. 24. janúar 2024 16:34 Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. 24. janúar 2024 16:36 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira
Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00
Myndasyrpa frá síðasta leik mótsins Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur í síðasta leik Evrópumótsins gegn Austurríki í gær. Eftir úrslit gærdagsins er mótinu lokið hjá Íslandi og draumur liðsins um að komast á Ólympíuleikana er úti. 25. janúar 2024 06:31
Skýrsla Sindra: Þeir voru svo sannarlega veikir Á einhvern ótrúlegan hátt enn með góða von um að komast á Ólympíuleika, langt yfir á móti bensínlausum Austurríkismönnum, undirstrikuðu strákarnir okkar það sem komið hefur í ljós á EM. Að það er eitthvað stórkostlega mikið að og í dag er Ísland veikt lið. 24. janúar 2024 19:02
Viktor með tárin í augunum eftir leik: „Þetta er ógeðslega svekkjandi“ Viktor Gísli Hallgrímsson varði frábærlega í fyrri hálfleiknum á móti Austurríki en náði ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Þrátt fyrir tveggja marka sigur var íslenski markvörðurinn með tárin í augunum eftir leikinn. 24. janúar 2024 17:02
„Ég á helling inni og þarf að gera betur“ Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24. 24. janúar 2024 17:02
Einkunnir Strákanna okkar á móti Austurríki: Sigvaldi góður en Bjarki brást Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 24-26, í lokaleik sínum í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. Afleit byrjun á seinni hálfleik gerði úti um vonir Íslands á að vinna nógu stóran sigur til að komast beint í forkeppni Ólympíuleikanna. 24. janúar 2024 17:01
„Algjör viðbjóður og ógeðslegt að kyngja því“ „Við vorum bara með þetta fyrsta hálftíman,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Austurríki í dag, 26-24. 24. janúar 2024 16:44
Tölfræðin á móti Austurríki: Skoruðu ekki mark í rúmar þrettán mínútur Íslenska landsliðið hefur átt marga slæma kafla á Evrópumótinu í ár en fáir voru þó verri en byrjunin á seinni hálfleiknum í dag. 24. janúar 2024 16:38
„Við getum alveg kallað þetta vonbrigði“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var vægast sagt svekktur eftir tveggja marka sigur gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM í handbolta í dag. Hann segir að mótið hafi að vissu leyti verið vonbrigði. 24. janúar 2024 16:34
Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. 24. janúar 2024 16:36