Kristín Ýr ráðin kynningar- og markaðsstjóri Barnaheilla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. janúar 2024 12:29 Kristín Ýr hefur hafið störf. Barnaheill Kristín Ýr Gunnarsdóttir mun hefja störf sem kynningar- og markaðsstjóri hjá Barnaheillum 1. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Barnaheillum. Þar segir að Kristín hafi víðtæka reynslu á sviði samskipta- og markaðsmála og hafi sinnt ráðgjöf í mótun og miðlun upplýsinga bæði í stjórnsýslunni og á almennum vinnumarkaði. Síðast starfaði hún sem ráðgjafi hjá samskiptafélaginu Aton.JL. Kristín hefur einnig áratuga reynslu úr fjölmiðlum og vann síðast á fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis frá 2018 til 2019. Þá starfaði hún á árunum 2015 til 2018 hjá Alþýðusambandi Íslands, sem verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála. Samhliða blaðamennsku starfaði Kristín í kvikmyndagerð og kom að gerð sjónvarpsþátta sem og auglýsinga. Kristín er menntuð leiðtoga- og stjórnendamarkþjálfi og er einnig með diplómagráðu í kvikmyndagerð. Hún hefur einnig setið fjölda námskeiða meðal annars í markaðssetningu, samningatækni og stafrænni miðlun. „Kristín er frábær viðbót við öflugan hóp okkar hér hjá Barnaheillum. Kristín hefur mikla og víðtæka reynslu á svið samskipta- og markaðsmála sem mun nýtast okkur til að efla starf okkar enn frekar. Við erum því afar ánægð með að fá hana til starfa. Framundan eru spennandi og krefjandi verkefni sem við hlökkum til að þróa áfram með hennar reynslu í farteskinu, með það að leiðarljósi að tryggja réttindi og velferð barna,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Barnaheill eru stærstu alþjóðlegu frjálsu félagasamtökin í heiminum sem starfa í þágu barna. „Barnaheill eru leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Framtíðarsýn Barnaheilla er heimur þar sem sérhvert barn hefur tækifæri til að lifa og þroskast, fær gæðamenntun, lifir öruggu lífi og hefur tækifæri til að hafa áhrif. Við stöndum vaktina í þágu barna og gætum réttinda þeirra.“ Vistaskipti Réttindi barna Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Þar segir að Kristín hafi víðtæka reynslu á sviði samskipta- og markaðsmála og hafi sinnt ráðgjöf í mótun og miðlun upplýsinga bæði í stjórnsýslunni og á almennum vinnumarkaði. Síðast starfaði hún sem ráðgjafi hjá samskiptafélaginu Aton.JL. Kristín hefur einnig áratuga reynslu úr fjölmiðlum og vann síðast á fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis frá 2018 til 2019. Þá starfaði hún á árunum 2015 til 2018 hjá Alþýðusambandi Íslands, sem verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála. Samhliða blaðamennsku starfaði Kristín í kvikmyndagerð og kom að gerð sjónvarpsþátta sem og auglýsinga. Kristín er menntuð leiðtoga- og stjórnendamarkþjálfi og er einnig með diplómagráðu í kvikmyndagerð. Hún hefur einnig setið fjölda námskeiða meðal annars í markaðssetningu, samningatækni og stafrænni miðlun. „Kristín er frábær viðbót við öflugan hóp okkar hér hjá Barnaheillum. Kristín hefur mikla og víðtæka reynslu á svið samskipta- og markaðsmála sem mun nýtast okkur til að efla starf okkar enn frekar. Við erum því afar ánægð með að fá hana til starfa. Framundan eru spennandi og krefjandi verkefni sem við hlökkum til að þróa áfram með hennar reynslu í farteskinu, með það að leiðarljósi að tryggja réttindi og velferð barna,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Barnaheill eru stærstu alþjóðlegu frjálsu félagasamtökin í heiminum sem starfa í þágu barna. „Barnaheill eru leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Framtíðarsýn Barnaheilla er heimur þar sem sérhvert barn hefur tækifæri til að lifa og þroskast, fær gæðamenntun, lifir öruggu lífi og hefur tækifæri til að hafa áhrif. Við stöndum vaktina í þágu barna og gætum réttinda þeirra.“
Vistaskipti Réttindi barna Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira