Sýndarveruleikakappakstur og tæknilegt slím Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. febrúar 2024 20:58 Einn af gestunum sem spreyttu sig á sýndarveruleikakappakstrinum í dag. Þessi lét bílprófsleysi ekki stoppa sig í akstrinum. Vísir/Steingrímur Dúi UT-Messan fór fram í Hörpu um helgina í fjórtanda sinn. Um er að ræða stærsta árlega viðburð í tæknigeiranum á Íslandi en á Messunni bauðst gestum og gangandi að kynna sér það helsta sem íslensk tæknifyrirtæki eru að fást við þessa dagana - og prófa hin ýmsu tæki og tól. Fólk á öllum aldri fjölmennti á messuna en eitt aðalmarkmið hennar er að vekja athygli og áhuga yngri kynslóðarinnar á tæknigeiranum. Einnig var boðið upp á getraunir, leiki og pallborð um ódauðleikann. Okkar maður, Bjarki Sigurðsson, var á staðnum í dag og virti fyrir sér alls kyns nýjungar. Meðal þess sem var hægt að gera var að keyra kappakstursbíl í sýndarveruleika og gátu bílprófslausir sett sig í spor ökuþóra Formúlunnar. Þá var hægt að sjá allt sem tengist nýjustu tækni, þar á meðal þrívíddarlistaverk af íslenskri náttúru eftir Maríu Guðjohnsen. María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður, var á messunni í dag að sýna þrívíddarlistaverk sem hún vann í samstarfi við Origo.Vísir/Steingrímur Dúi „Þetta er uppspretta tækninnar, við erum með foss sem flýtur fram. Þetta verk er unnið í samstarfi við Origo. Svo er hægt að ganga hérna inn og þar er meira tæknilegt slím sem lekur yfir íslenska kletta,“ sagði María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður. Hvað er í gangi hérna, er þetta foss? „Þetta er í rauninni bara tæknislím sem er opið til túlkunar og sjáum við íslenska kletta,“ sagði hún. Slímið sem blasti við gestum messunnar í dag.Vísir/Steingrímur Dúi Harpa Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Fólk á öllum aldri fjölmennti á messuna en eitt aðalmarkmið hennar er að vekja athygli og áhuga yngri kynslóðarinnar á tæknigeiranum. Einnig var boðið upp á getraunir, leiki og pallborð um ódauðleikann. Okkar maður, Bjarki Sigurðsson, var á staðnum í dag og virti fyrir sér alls kyns nýjungar. Meðal þess sem var hægt að gera var að keyra kappakstursbíl í sýndarveruleika og gátu bílprófslausir sett sig í spor ökuþóra Formúlunnar. Þá var hægt að sjá allt sem tengist nýjustu tækni, þar á meðal þrívíddarlistaverk af íslenskri náttúru eftir Maríu Guðjohnsen. María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður, var á messunni í dag að sýna þrívíddarlistaverk sem hún vann í samstarfi við Origo.Vísir/Steingrímur Dúi „Þetta er uppspretta tækninnar, við erum með foss sem flýtur fram. Þetta verk er unnið í samstarfi við Origo. Svo er hægt að ganga hérna inn og þar er meira tæknilegt slím sem lekur yfir íslenska kletta,“ sagði María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður. Hvað er í gangi hérna, er þetta foss? „Þetta er í rauninni bara tæknislím sem er opið til túlkunar og sjáum við íslenska kletta,“ sagði hún. Slímið sem blasti við gestum messunnar í dag.Vísir/Steingrímur Dúi
Harpa Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira