Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. febrúar 2024 07:00 Jóna Margrét, Björgvin Þór og Anna Fanney keppast um fyrsta sætið í Idolinu. SAMSETT Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. Hausinn tómur og andar djúpt Anna Fanney er í topp þremur. Hulda Margrét/Vísir Nafn? Anna Fanney Kristinsdóttir. Aldur? 20 ára ( fædd 4. sept 2003). Hjúskaparstaða? Á föstu. Leyndur hæfileiki? Hann er svo leyndur að ég veit ekki af honum sjálf. Hvenær kviknaði fyrst áhugi þinn á tónlist? Þegar ég var um fjögurra til sex ára gömul myndi ég giska á. Hvað er uppáhalds karaoke lagið þitt? Mér finnst rosa gaman að syngja með Love On The Brain með Rihönnu. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Surf n turf - eða bara annað hvort. Áttu þér eitthvað Idol sem þú lítur upp til í tónlistinni? Billie Eilish. Ég tengi mikið við lögin hennar og gæti hugsað mér að gera svipaða tónlist. Hvernig peppar þú þig áður en þú stígur á svið? Hausinn alveg tómur, anda djúpt. Hvað stendur upp úr í þátttöku þinni í Idolinu hingað til? Hvað ég er orðin mikið öruggari á sviðinu. Hver er þinn uppáhalds flutningur hingað til? Fyrsti live þátturinn þegar ég tók Stanslaust stuð. Anna Fanney flutti Stanslaust stuð í glamúr gallanum. GOTTI B Hver er uppáhalds dómarinn þinn? Ég held að þau hafa öll verið í uppáhaldi á ákveðnum tímapunkti. En hver er leiðinlegasti dómarinn? Ég sjálf (rændi þessu frá Björgvin). Hvað er það skemmtilegasta við tónlistina? Hún gerir lífið léttara þegar það er erfitt og lífið betra þegar það er gott. Hvað tekur við þegar keppninni lýkur? Ég ætla að byrja að vinna í því að gera tónlist. Hef samt ekki hugmynd um hvar maður á að byrja. Hver vinnur Idolið? Ég? „Ekkert verra en að taka eðlilegt lag í karaoke“ Björgvin Þór er í topp þremur. Vísir/Hulda Margrét Nafn? Björgvin Þór Þórarinsson Aldur? 23 ára Hjúskaparstaða? Tekinn Leyndur hæfileiki? Ég get beygt þumalinn minn í öfuga átt um liðinn sem er nær hendinni. Mjög freaky. Hvenær kviknaði fyrst áhugi þinn á tónlist? Tónlist hefur alltaf verið áhugamál númer eitt hjá mér. Ég hef verið að syngja og spila og semja frá því áður en ég man eftir mér. Hvað er uppáhalds karaoke lagið þitt? Go to hjá mér er „Kynsnillingur“ með Páli Óskari eða „Bíddu Pabbi“. Það er ekkert verra en að taka eðlilegt lag í karaoke. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Sushi. Ég er ekki besti kokkurinn, en ég geri geggjaða inside-out california rúllu. Áttu þér eitthvað Idol sem þú lítur upp til í tónlistinni? Ég lít mjög mikið upp til Jacob Collier. Hann nær einhvern veginn að búa til tónlist sem er áhugaverð tónfræðilega fyrir okkur nördana, en er á sama tíma aðgengileg og poppuð fyrir þá sem vilja bara hlusta og njóta. Hvernig peppar þú þig áður en þú stígur á svið? Ég er ekki með neitt ákveðið ritual eins og sumir tala um. Reyndar í tveimur þáttum af Idolinu er ég búinn að vera með svindlmiða í vasanum með atriðum sem ég hef verið að gleyma á æfingum. Miðarnir enda alltaf á „Hafa gaman að þessu“ - það er mikilvægast af öllu. Hvað stendur upp úr í þátttöku þinni í Idolinu hingað til? Það sem stendur mest upp úr er klárlega að fá að kynnast og vinna með öllu hæfileikaríka fólkinu sem kemur að gerð þáttanna. Ég er búinn að læra svo mikið af þeim og er gríðarlega þakklátur fyrir tækifærið. Hver er þinn uppáhalds flutningur hingað til? Klárlega Careless Whisper í 80s þættinum. Það var rosaleg áhætta en mér finnst það hafa tekist nokkuð vel. Björgvin flutti lagið Careless Whisper með Wham! í 80's þætti Idolsins og lék sömuleiðis á saxófónið. Vísir/Hulda Margrét Hver er uppáhalds dómarinn þinn? Þau eru öll yndisleg, ómögulegt að velja bara eitt. Ef ég þarf nauðsynlega að velja er Herrann almennt búinn að vera mesti pepparinn minn. En hver er leiðinlegasti dómarinn? Er það ekki alltaf maður sjálfur? Hvað er það skemmtilegasta við tónlistina? Tónlistin er svo magnað listform að því leyti að það er hægt að koma tilfinningum á framfæri á abstrakt máta sem er samt auðskiljanlegur þvert á tungumál og menningu. Hvað tekur við þegar keppninni lýkur? Ég held að ég byrji á að taka einn til tvo daga til að hvíla mig eftir þessa törn. Síðan ætla ég að nýta þennan stökkpall eins vel og mögulegt er, gefa út efni og gigga eins mikið og ég get. Hver vinnur Idolið? Sá sem fær flest atkvæði. (Ég) „Þegar ég var farin að ná upp í nóturnar var ekki aftur snúið“ Jóna Margrét er í topp þremur. Stöð 2 Nafn? Jóna Margrét Guðmundsdóttir. Aldur? 22 ára. Hjúskaparstaða? Bullandi föstu. Leyndur hæfileiki? Mér verður ekki kalt, er það ekki hæfileiki? Annars bara get ég drukkið þrjá lítra af Pepsi Max án þess að hika. Hvenær kviknaði fyrst áhugi þinn á tónlist? Það hefur alltaf verið til píanó heima og þegar ég var farin að ná upp í nóturnar þá var ekki aftur snúið. Ég söng og spilaði, samdi og þetta varð bara daglega rútínan mín, fjölskyldunni minni til mikillar gleði. Systur mínar voru og eru mínar mestu stuðningskonur en það gat verið erfitt fyrir þær á gelgjuskeiðinu að hlusta á mig glamra og raula allan daginn, alltaf. Annars er mikil tónlist í ættinni minni og ég elska það. Finn ótrúlega mörg svör í einmitt tónlist. Hvað er uppáhalds karaoke lagið þitt? Það verður að vera perulagið í Ávaxtakörfunni. Það er one in a million gott lag. (Blaðamaður náði því miður ekki að hafa uppi á perulaginu) Uppáhalds matur? KJÚKLINGUR. Allt með kjúlla, ég elskaða. Áttu þér eitthvað Idol sem þú lítur upp til í tónlistinni? Mitt Idol verð ég að segja in the moment er Diljá Pétursdóttir. Ég dýrka hana og tónlistina hennar. Kann svo að meta orkuna HALLÓ HÆ. Held að hún sé svona það hvað líkast því sem ég fýla. Hvernig peppar þú þig áður en þú stígur á svið? Ég hugsa alltaf bara að þetta sé æfing. Síðan skima ég salinn og fæ orkuna þeirra í láni. Það er ekki annað hægt en að vera peppaður þegar maður er að lifa drauminn sinn. Hvað stendur upp úr í þátttöku þinni í Idolinu hingað til? Það sem stendur upp úr er alltaf fólkið. Ég hef eignast vini til frambúðar og umvafið mig hæfileikaríkasta fólki lífsins; keppendur, fólkið á bak við, dómararnir, Idol teymið, endalaust magn af stuðningsliði sem ég elska mest heims og ætla að fá að henda einu TAKK-i á ykkur öll. Hver er þinn uppáhalds flutningur hingað til? Minn uppáhalds flutningur er líklegast Love the way you lie, það var ekkert eðlilega gaman að prufa að rappa. Annars á The Story stóran stað í hjartanu mínu, ég er mjög stolt af þeim flutning. Jóna rappaði part Eminems í laginu Love the way you lie. GOTTI B Hver er uppáhalds dómarinn þinn? Þau eru öll uppáhalds. Það er ekki hægt að setja flottustu listamenn landsins saman og segja hver þeirra sé betri en einhver annar. En hver er leiðinlegasti dómarinn? Ég hef tileinkað mér það að enginn sé leiðinlegur. Orkan mín og annars fólks passar misvel saman en enginn er leiðinlegur. Elska þau öll. Hvað er það skemmtilegasta við tónlistina? Hún gefur mér einhverja tilfinningu sem ég get ekki lýst. Svona eins og þegar Auddi og Sveppi gefa út nýja Drauma seríu, þetta er ólýsanlega gott dæmi. Hvað tekur við þegar að keppninni lýkur? Bara halda áfram, semja og gefa út. Troða mér þangað sem ég þarf að troða mér til þess að geta spilað og sýnt efnið mitt (endilega skoðið plötuna mína á Spotify, heitir Tímamót). Svo er það skemmtilegasta sem ég geri er að fara á útihátíðir og það er draumur að spila á Þjóðhátíð eða öðrum útihátíðum. Það kemur vonandi að því. Hver vinnur Idolið? Við erum öll búin að sigra, allir með tölu sem tóku þátt. Idol Tónlist Tónleikar á Íslandi Ástin og lífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00 Tileinkaði flutninginn ástvinum sem féllu frá langt fyrir aldur fram Fjórði þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, fjórir keppendur mættu til leiks en aðeins þrír komust áfram í úrslitin. Einn keppenda þurfti því að taka poka sinn. 5. febrúar 2024 11:31 Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11 Einn keppandi sendur heim í kvöld: „Alls ekki endirinn hjá þér“ Fjórði þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, fjórir keppendur mættu til leiks en aðeins þrír komust áfram í úrslitin. Einn keppenda þurfti því að taka poka sinn. 2. febrúar 2024 22:31 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Spennan magnast og standa nú aðeins fjórir keppendur eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Anna Fanney, Björgvin, Jóna Margrét og Stefán Óli stíga á stokk í undanúrslitaþættinum í Idolhöllinni annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 1. febrúar 2024 09:19 Myndaveisla: Rafmögnuð spenna böðuð í Hollywood glamúr Þriðji þáttur af Idol þáttunum sem sýndir eru í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Sex keppendur stigu á svið í Idol höllinni að Fossaleyni en einungis fjórir stóðu eftir í lok kvölds. 30. janúar 2024 07:00 Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. 29. janúar 2024 09:41 Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. 26. janúar 2024 21:03 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands 25. janúar 2024 10:13 Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. 21. janúar 2024 07:01 Myndaveisla: „Okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim“ Fyrsti þáttur Idol í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Idol-höllinni Fossaleyni. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks en aðeins sjö komust áfram. 16. janúar 2024 13:01 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hausinn tómur og andar djúpt Anna Fanney er í topp þremur. Hulda Margrét/Vísir Nafn? Anna Fanney Kristinsdóttir. Aldur? 20 ára ( fædd 4. sept 2003). Hjúskaparstaða? Á föstu. Leyndur hæfileiki? Hann er svo leyndur að ég veit ekki af honum sjálf. Hvenær kviknaði fyrst áhugi þinn á tónlist? Þegar ég var um fjögurra til sex ára gömul myndi ég giska á. Hvað er uppáhalds karaoke lagið þitt? Mér finnst rosa gaman að syngja með Love On The Brain með Rihönnu. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Surf n turf - eða bara annað hvort. Áttu þér eitthvað Idol sem þú lítur upp til í tónlistinni? Billie Eilish. Ég tengi mikið við lögin hennar og gæti hugsað mér að gera svipaða tónlist. Hvernig peppar þú þig áður en þú stígur á svið? Hausinn alveg tómur, anda djúpt. Hvað stendur upp úr í þátttöku þinni í Idolinu hingað til? Hvað ég er orðin mikið öruggari á sviðinu. Hver er þinn uppáhalds flutningur hingað til? Fyrsti live þátturinn þegar ég tók Stanslaust stuð. Anna Fanney flutti Stanslaust stuð í glamúr gallanum. GOTTI B Hver er uppáhalds dómarinn þinn? Ég held að þau hafa öll verið í uppáhaldi á ákveðnum tímapunkti. En hver er leiðinlegasti dómarinn? Ég sjálf (rændi þessu frá Björgvin). Hvað er það skemmtilegasta við tónlistina? Hún gerir lífið léttara þegar það er erfitt og lífið betra þegar það er gott. Hvað tekur við þegar keppninni lýkur? Ég ætla að byrja að vinna í því að gera tónlist. Hef samt ekki hugmynd um hvar maður á að byrja. Hver vinnur Idolið? Ég? „Ekkert verra en að taka eðlilegt lag í karaoke“ Björgvin Þór er í topp þremur. Vísir/Hulda Margrét Nafn? Björgvin Þór Þórarinsson Aldur? 23 ára Hjúskaparstaða? Tekinn Leyndur hæfileiki? Ég get beygt þumalinn minn í öfuga átt um liðinn sem er nær hendinni. Mjög freaky. Hvenær kviknaði fyrst áhugi þinn á tónlist? Tónlist hefur alltaf verið áhugamál númer eitt hjá mér. Ég hef verið að syngja og spila og semja frá því áður en ég man eftir mér. Hvað er uppáhalds karaoke lagið þitt? Go to hjá mér er „Kynsnillingur“ með Páli Óskari eða „Bíddu Pabbi“. Það er ekkert verra en að taka eðlilegt lag í karaoke. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Sushi. Ég er ekki besti kokkurinn, en ég geri geggjaða inside-out california rúllu. Áttu þér eitthvað Idol sem þú lítur upp til í tónlistinni? Ég lít mjög mikið upp til Jacob Collier. Hann nær einhvern veginn að búa til tónlist sem er áhugaverð tónfræðilega fyrir okkur nördana, en er á sama tíma aðgengileg og poppuð fyrir þá sem vilja bara hlusta og njóta. Hvernig peppar þú þig áður en þú stígur á svið? Ég er ekki með neitt ákveðið ritual eins og sumir tala um. Reyndar í tveimur þáttum af Idolinu er ég búinn að vera með svindlmiða í vasanum með atriðum sem ég hef verið að gleyma á æfingum. Miðarnir enda alltaf á „Hafa gaman að þessu“ - það er mikilvægast af öllu. Hvað stendur upp úr í þátttöku þinni í Idolinu hingað til? Það sem stendur mest upp úr er klárlega að fá að kynnast og vinna með öllu hæfileikaríka fólkinu sem kemur að gerð þáttanna. Ég er búinn að læra svo mikið af þeim og er gríðarlega þakklátur fyrir tækifærið. Hver er þinn uppáhalds flutningur hingað til? Klárlega Careless Whisper í 80s þættinum. Það var rosaleg áhætta en mér finnst það hafa tekist nokkuð vel. Björgvin flutti lagið Careless Whisper með Wham! í 80's þætti Idolsins og lék sömuleiðis á saxófónið. Vísir/Hulda Margrét Hver er uppáhalds dómarinn þinn? Þau eru öll yndisleg, ómögulegt að velja bara eitt. Ef ég þarf nauðsynlega að velja er Herrann almennt búinn að vera mesti pepparinn minn. En hver er leiðinlegasti dómarinn? Er það ekki alltaf maður sjálfur? Hvað er það skemmtilegasta við tónlistina? Tónlistin er svo magnað listform að því leyti að það er hægt að koma tilfinningum á framfæri á abstrakt máta sem er samt auðskiljanlegur þvert á tungumál og menningu. Hvað tekur við þegar keppninni lýkur? Ég held að ég byrji á að taka einn til tvo daga til að hvíla mig eftir þessa törn. Síðan ætla ég að nýta þennan stökkpall eins vel og mögulegt er, gefa út efni og gigga eins mikið og ég get. Hver vinnur Idolið? Sá sem fær flest atkvæði. (Ég) „Þegar ég var farin að ná upp í nóturnar var ekki aftur snúið“ Jóna Margrét er í topp þremur. Stöð 2 Nafn? Jóna Margrét Guðmundsdóttir. Aldur? 22 ára. Hjúskaparstaða? Bullandi föstu. Leyndur hæfileiki? Mér verður ekki kalt, er það ekki hæfileiki? Annars bara get ég drukkið þrjá lítra af Pepsi Max án þess að hika. Hvenær kviknaði fyrst áhugi þinn á tónlist? Það hefur alltaf verið til píanó heima og þegar ég var farin að ná upp í nóturnar þá var ekki aftur snúið. Ég söng og spilaði, samdi og þetta varð bara daglega rútínan mín, fjölskyldunni minni til mikillar gleði. Systur mínar voru og eru mínar mestu stuðningskonur en það gat verið erfitt fyrir þær á gelgjuskeiðinu að hlusta á mig glamra og raula allan daginn, alltaf. Annars er mikil tónlist í ættinni minni og ég elska það. Finn ótrúlega mörg svör í einmitt tónlist. Hvað er uppáhalds karaoke lagið þitt? Það verður að vera perulagið í Ávaxtakörfunni. Það er one in a million gott lag. (Blaðamaður náði því miður ekki að hafa uppi á perulaginu) Uppáhalds matur? KJÚKLINGUR. Allt með kjúlla, ég elskaða. Áttu þér eitthvað Idol sem þú lítur upp til í tónlistinni? Mitt Idol verð ég að segja in the moment er Diljá Pétursdóttir. Ég dýrka hana og tónlistina hennar. Kann svo að meta orkuna HALLÓ HÆ. Held að hún sé svona það hvað líkast því sem ég fýla. Hvernig peppar þú þig áður en þú stígur á svið? Ég hugsa alltaf bara að þetta sé æfing. Síðan skima ég salinn og fæ orkuna þeirra í láni. Það er ekki annað hægt en að vera peppaður þegar maður er að lifa drauminn sinn. Hvað stendur upp úr í þátttöku þinni í Idolinu hingað til? Það sem stendur upp úr er alltaf fólkið. Ég hef eignast vini til frambúðar og umvafið mig hæfileikaríkasta fólki lífsins; keppendur, fólkið á bak við, dómararnir, Idol teymið, endalaust magn af stuðningsliði sem ég elska mest heims og ætla að fá að henda einu TAKK-i á ykkur öll. Hver er þinn uppáhalds flutningur hingað til? Minn uppáhalds flutningur er líklegast Love the way you lie, það var ekkert eðlilega gaman að prufa að rappa. Annars á The Story stóran stað í hjartanu mínu, ég er mjög stolt af þeim flutning. Jóna rappaði part Eminems í laginu Love the way you lie. GOTTI B Hver er uppáhalds dómarinn þinn? Þau eru öll uppáhalds. Það er ekki hægt að setja flottustu listamenn landsins saman og segja hver þeirra sé betri en einhver annar. En hver er leiðinlegasti dómarinn? Ég hef tileinkað mér það að enginn sé leiðinlegur. Orkan mín og annars fólks passar misvel saman en enginn er leiðinlegur. Elska þau öll. Hvað er það skemmtilegasta við tónlistina? Hún gefur mér einhverja tilfinningu sem ég get ekki lýst. Svona eins og þegar Auddi og Sveppi gefa út nýja Drauma seríu, þetta er ólýsanlega gott dæmi. Hvað tekur við þegar að keppninni lýkur? Bara halda áfram, semja og gefa út. Troða mér þangað sem ég þarf að troða mér til þess að geta spilað og sýnt efnið mitt (endilega skoðið plötuna mína á Spotify, heitir Tímamót). Svo er það skemmtilegasta sem ég geri er að fara á útihátíðir og það er draumur að spila á Þjóðhátíð eða öðrum útihátíðum. Það kemur vonandi að því. Hver vinnur Idolið? Við erum öll búin að sigra, allir með tölu sem tóku þátt.
Idol Tónlist Tónleikar á Íslandi Ástin og lífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00 Tileinkaði flutninginn ástvinum sem féllu frá langt fyrir aldur fram Fjórði þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, fjórir keppendur mættu til leiks en aðeins þrír komust áfram í úrslitin. Einn keppenda þurfti því að taka poka sinn. 5. febrúar 2024 11:31 Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11 Einn keppandi sendur heim í kvöld: „Alls ekki endirinn hjá þér“ Fjórði þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, fjórir keppendur mættu til leiks en aðeins þrír komust áfram í úrslitin. Einn keppenda þurfti því að taka poka sinn. 2. febrúar 2024 22:31 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Spennan magnast og standa nú aðeins fjórir keppendur eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Anna Fanney, Björgvin, Jóna Margrét og Stefán Óli stíga á stokk í undanúrslitaþættinum í Idolhöllinni annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 1. febrúar 2024 09:19 Myndaveisla: Rafmögnuð spenna böðuð í Hollywood glamúr Þriðji þáttur af Idol þáttunum sem sýndir eru í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Sex keppendur stigu á svið í Idol höllinni að Fossaleyni en einungis fjórir stóðu eftir í lok kvölds. 30. janúar 2024 07:00 Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. 29. janúar 2024 09:41 Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. 26. janúar 2024 21:03 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands 25. janúar 2024 10:13 Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. 21. janúar 2024 07:01 Myndaveisla: „Okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim“ Fyrsti þáttur Idol í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Idol-höllinni Fossaleyni. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks en aðeins sjö komust áfram. 16. janúar 2024 13:01 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00
Tileinkaði flutninginn ástvinum sem féllu frá langt fyrir aldur fram Fjórði þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, fjórir keppendur mættu til leiks en aðeins þrír komust áfram í úrslitin. Einn keppenda þurfti því að taka poka sinn. 5. febrúar 2024 11:31
Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11
Einn keppandi sendur heim í kvöld: „Alls ekki endirinn hjá þér“ Fjórði þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, fjórir keppendur mættu til leiks en aðeins þrír komust áfram í úrslitin. Einn keppenda þurfti því að taka poka sinn. 2. febrúar 2024 22:31
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Spennan magnast og standa nú aðeins fjórir keppendur eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Anna Fanney, Björgvin, Jóna Margrét og Stefán Óli stíga á stokk í undanúrslitaþættinum í Idolhöllinni annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 1. febrúar 2024 09:19
Myndaveisla: Rafmögnuð spenna böðuð í Hollywood glamúr Þriðji þáttur af Idol þáttunum sem sýndir eru í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Sex keppendur stigu á svið í Idol höllinni að Fossaleyni en einungis fjórir stóðu eftir í lok kvölds. 30. janúar 2024 07:00
Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. 29. janúar 2024 09:41
Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. 26. janúar 2024 21:03
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands 25. janúar 2024 10:13
Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. 21. janúar 2024 07:01
Myndaveisla: „Okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim“ Fyrsti þáttur Idol í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Idol-höllinni Fossaleyni. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks en aðeins sjö komust áfram. 16. janúar 2024 13:01