Salka Sól prjónar peysu fyrir Bashar Murad Jakob Bjarnar skrifar 7. febrúar 2024 13:50 Höfundar lagsins, þeir Einar Stef og Bashar ásamt Sölku Sól sem tók fram prjónana og gerði peysu fyrir Bashar, í palenstínsku fánalitunum. Salka Sól færði tónlistarmanninum peysuna að gjöf og ber vel í veiði því hann á afmæli í dag. Ragga Gísla Tónlistarkonan Salka Sól, sem jafnframt er þekkt hannyrðakona, hefur tekið sig til og prjónað peysu fyrir tónlistarmanninn Bashar Murad. Peysan er í palenstínsku fánalitunum. „Íslensk hefð til heiðurs Palestínu. Ég prjónaði þessa lopapeysu í palestínsku fánalitunum fyrir Bashar Murad sem tekur þátt í Söngvakeppninni í ár. Ferðalagið hans hingað og frásögn hans af því hvernig mamma hans og pabbi börðust fyrir því að fá Palestínu viðurkennda hjá EBU sýnir okkur hvernig Palestínumenn eru útilokaðir í svo mörgu tilliti,“ segir Salka Sól. Salka Sól lýsir yfir eindregnum stuðningi við Bashar í keppninni. Lögin hafa verið kynnt og verður fyrra kvöld undankeppninnar 17. febrúar og seinna viku síðar en þá verður lag Bashars flutt. Salka Sól segist vita að hann sé verðugur fulltrúi okkar, með hjartað á réttum stað og ötull baráttumaður fyrir friði og mannréttindum. „Ég prjónaði þessa sömu peysu sem þáverandi utanríkisráðherra færði Zelensky í gjöf til að sýna samstöðu með Úkraínu. Núna fordæmi ég þjóðarmorð og krefst þess að þeir Palestínumenn á Gaza sem fengið hafa loforð um fjölskyldusameiningu á Íslandi komist hingað heim strax. Þrjár íslenskar konur hafa sýnt stjórnvöldum að það er alls enginn ómöguleiki.“ Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Prjónaskapur Tengdar fréttir Íslenskar konur sóttu fjölskyldu frá Gasa: „Drengirnir voru þreyttir og sögðu lítið“ „Þetta er ekki svona flókið, og ef þetta er svona flókið, hvernig fórum við þá að þessu? Þetta er enginn ómöguleiki,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem er nú stödd í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem hún tók á móti fjögurra manna fjölskyldu frá Gasa í dag. 6. febrúar 2024 22:23 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
„Íslensk hefð til heiðurs Palestínu. Ég prjónaði þessa lopapeysu í palestínsku fánalitunum fyrir Bashar Murad sem tekur þátt í Söngvakeppninni í ár. Ferðalagið hans hingað og frásögn hans af því hvernig mamma hans og pabbi börðust fyrir því að fá Palestínu viðurkennda hjá EBU sýnir okkur hvernig Palestínumenn eru útilokaðir í svo mörgu tilliti,“ segir Salka Sól. Salka Sól lýsir yfir eindregnum stuðningi við Bashar í keppninni. Lögin hafa verið kynnt og verður fyrra kvöld undankeppninnar 17. febrúar og seinna viku síðar en þá verður lag Bashars flutt. Salka Sól segist vita að hann sé verðugur fulltrúi okkar, með hjartað á réttum stað og ötull baráttumaður fyrir friði og mannréttindum. „Ég prjónaði þessa sömu peysu sem þáverandi utanríkisráðherra færði Zelensky í gjöf til að sýna samstöðu með Úkraínu. Núna fordæmi ég þjóðarmorð og krefst þess að þeir Palestínumenn á Gaza sem fengið hafa loforð um fjölskyldusameiningu á Íslandi komist hingað heim strax. Þrjár íslenskar konur hafa sýnt stjórnvöldum að það er alls enginn ómöguleiki.“
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Prjónaskapur Tengdar fréttir Íslenskar konur sóttu fjölskyldu frá Gasa: „Drengirnir voru þreyttir og sögðu lítið“ „Þetta er ekki svona flókið, og ef þetta er svona flókið, hvernig fórum við þá að þessu? Þetta er enginn ómöguleiki,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem er nú stödd í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem hún tók á móti fjögurra manna fjölskyldu frá Gasa í dag. 6. febrúar 2024 22:23 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Íslenskar konur sóttu fjölskyldu frá Gasa: „Drengirnir voru þreyttir og sögðu lítið“ „Þetta er ekki svona flókið, og ef þetta er svona flókið, hvernig fórum við þá að þessu? Þetta er enginn ómöguleiki,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem er nú stödd í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem hún tók á móti fjögurra manna fjölskyldu frá Gasa í dag. 6. febrúar 2024 22:23