Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2024 14:57 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofunnar les fréttir í kvöld. Enn gýs í grennd við Grindavík og hefur neyðarstigi verið lýst yfir á Suðurnesjum vegna heitavatnsskorts. Ástæðan er skemmdir á heitavatnslögn af völdum hraunrennslis. Eldgosið og staðan af völdum þess verður í aðalhlutverki í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. Fréttatíminn verður í lengra fallinu enda af nógu að taka auk þess sem fréttamenn verða í beinni útsendingu út um hvippinn og hvappinn; Kristján Már Unnarsson verður við gosstöðvar og rætt verður við Víði Reynisson í Skógarhlíð. Þá mætir Kristín Jónsdóttir, frá Veðurstofunni, í myndver til að ræða gosið. Að auki verður rætt við íbúa á Reykjanesinu, ferðamenn sem vöknuðu upp við gosið í morgun og starfsmenn Keflavíkurflugvallar. Fyrir utan helstu fréttir af eldgosinu verður fjallað um stöðuna á kjaraviðræðum, fjallað um aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu svokallaða, staðan verður tekin í Palestínu og sýnt frá Pallborði um innflytjendamál sem var á Vísi í dag. Hægt verður að horfa á fréttatímann í beinni útsendingu á Stöð 2 og sömuleiðis hér á Vísi. Fréttastofan efndi til aukafréttatíma í sjónvarpi í hádeginu í dag. Upptöku frá honum má sjá að neðan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Eldgosið og staðan af völdum þess verður í aðalhlutverki í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. Fréttatíminn verður í lengra fallinu enda af nógu að taka auk þess sem fréttamenn verða í beinni útsendingu út um hvippinn og hvappinn; Kristján Már Unnarsson verður við gosstöðvar og rætt verður við Víði Reynisson í Skógarhlíð. Þá mætir Kristín Jónsdóttir, frá Veðurstofunni, í myndver til að ræða gosið. Að auki verður rætt við íbúa á Reykjanesinu, ferðamenn sem vöknuðu upp við gosið í morgun og starfsmenn Keflavíkurflugvallar. Fyrir utan helstu fréttir af eldgosinu verður fjallað um stöðuna á kjaraviðræðum, fjallað um aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu svokallaða, staðan verður tekin í Palestínu og sýnt frá Pallborði um innflytjendamál sem var á Vísi í dag. Hægt verður að horfa á fréttatímann í beinni útsendingu á Stöð 2 og sömuleiðis hér á Vísi. Fréttastofan efndi til aukafréttatíma í sjónvarpi í hádeginu í dag. Upptöku frá honum má sjá að neðan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira