Giftist sinni heittelskuðu skömmu eftir að hafa staðið á stóra sviðinu Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2024 08:43 Usher stóð fyrir hálfleikssýningunni í leiknum um Ofurskálina á sunnudag þar sem Kansas City Chiefs höfðu betur gegn San Francisco 49ers. AP Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher giftist unnustu sinni, Jennifer Goicoechea, fáeinum klukkutímum eftir að hann hafði staðið á stóra sviðinu í hálfleik Ofurskálarinnar í Las Vegas á sunnudagskvöld. TMZ og AP greina frá þessu og vísa þar í dómsskjöl. Þar segir að hinn 45 ára Usher og hin fertuga Goicoechea hafi gift sig í kapellunni Vegas Wedding í Las Vegas 11. febrúar síðastliðinn – sama dag og hann stóð fyrir hálfleikssýningu í leiknum um Ofurskálina. „Við getum staðfest að Usher og Jennifer Goicoechea tóku sambandið á næsta stig og giftu sig á sunnudagskvöldið í Las Vegas, í faðmi náinna vina og fjölskyldu,“ segir talsmaður tónlistarmannsins í samtali við People. Sjá má hálfleikssýninguna í spilaranum að neðan. Usher, sem er þekktur fyrir smelli á borð við Yeah og U Remind Me, hefur verið í sambandi með Jennifer Goicoechea frá árinu 2019. Þau eiga saman tvö börn – dótturina Sovereign, þriggja ára, og soninn Sire, tveggja ára. TMZ segir þau Usher og Jennifer Goicoechea mætt í eftirpartý Ofurskálarinnar í hvítum fatnaði og hafi þá sést til giftingarhrings á baugfingri Usher. Usher var áður giftur þeim Grace Harry og Tameka Foster, en hann á tvo syni á táningsaldri, þá Usher Cinco og Naviyd Ely, með þeirri síðarnefndu. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Goicoechea (@boogsneffect) Hollywood Ofurskálin Tengdar fréttir Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Kansas City Chiefs vann Ofurskáina í annað sinn í röð í nótt. Leikurinn var æsispennandi og fór í framlengingu en í huga margra skipta auglýsingarnar meira máli en leikurinn, þar sem um er að ræða heimsins dýrustu auglýsingapláss. 12. febrúar 2024 11:30 Sjáðu glæsilega hálfleikssýningu Usher á Ofurskálinni Tónlistarmaðurinn Usher átti sviðið í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Atriði hans var um fimmtán mínútur og náði hann á þeim tíma að koma að um tólf lögum. Hann fékk með sér ýmsa óvænta gesti til að flytja nokkra af sínum helstu slögurum. 12. febrúar 2024 09:00 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
TMZ og AP greina frá þessu og vísa þar í dómsskjöl. Þar segir að hinn 45 ára Usher og hin fertuga Goicoechea hafi gift sig í kapellunni Vegas Wedding í Las Vegas 11. febrúar síðastliðinn – sama dag og hann stóð fyrir hálfleikssýningu í leiknum um Ofurskálina. „Við getum staðfest að Usher og Jennifer Goicoechea tóku sambandið á næsta stig og giftu sig á sunnudagskvöldið í Las Vegas, í faðmi náinna vina og fjölskyldu,“ segir talsmaður tónlistarmannsins í samtali við People. Sjá má hálfleikssýninguna í spilaranum að neðan. Usher, sem er þekktur fyrir smelli á borð við Yeah og U Remind Me, hefur verið í sambandi með Jennifer Goicoechea frá árinu 2019. Þau eiga saman tvö börn – dótturina Sovereign, þriggja ára, og soninn Sire, tveggja ára. TMZ segir þau Usher og Jennifer Goicoechea mætt í eftirpartý Ofurskálarinnar í hvítum fatnaði og hafi þá sést til giftingarhrings á baugfingri Usher. Usher var áður giftur þeim Grace Harry og Tameka Foster, en hann á tvo syni á táningsaldri, þá Usher Cinco og Naviyd Ely, með þeirri síðarnefndu. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Goicoechea (@boogsneffect)
Hollywood Ofurskálin Tengdar fréttir Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Kansas City Chiefs vann Ofurskáina í annað sinn í röð í nótt. Leikurinn var æsispennandi og fór í framlengingu en í huga margra skipta auglýsingarnar meira máli en leikurinn, þar sem um er að ræða heimsins dýrustu auglýsingapláss. 12. febrúar 2024 11:30 Sjáðu glæsilega hálfleikssýningu Usher á Ofurskálinni Tónlistarmaðurinn Usher átti sviðið í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Atriði hans var um fimmtán mínútur og náði hann á þeim tíma að koma að um tólf lögum. Hann fékk með sér ýmsa óvænta gesti til að flytja nokkra af sínum helstu slögurum. 12. febrúar 2024 09:00 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Kansas City Chiefs vann Ofurskáina í annað sinn í röð í nótt. Leikurinn var æsispennandi og fór í framlengingu en í huga margra skipta auglýsingarnar meira máli en leikurinn, þar sem um er að ræða heimsins dýrustu auglýsingapláss. 12. febrúar 2024 11:30
Sjáðu glæsilega hálfleikssýningu Usher á Ofurskálinni Tónlistarmaðurinn Usher átti sviðið í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Atriði hans var um fimmtán mínútur og náði hann á þeim tíma að koma að um tólf lögum. Hann fékk með sér ýmsa óvænta gesti til að flytja nokkra af sínum helstu slögurum. 12. febrúar 2024 09:00