Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 16:01 Travis Kelce fagnar sigri Kansas City Chiefs liðsins í Super Bowl leiknum. AP/George Walker IV Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. Hegðun Travis í miðjum leik gekk alveg fram af eldri bróður hans sem er leikmaður Philadelphia Eagles liðsins. Jason og Travis Kelce ræddu atvikið í Super Bowl leiknum þegar Travis öskraði á og ýtti þjálfara sínum Andy Reid. Andy Reid gerði ekkert stórmál úr þessu og Travis Kelce spilaði betur eftir atvikið. Stóri bróðir var ekki ánægður með sinn mann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) „Þú fórst yfir línuna. Í fullri hreinskilni. Þú ert að öskra í andlitið á honum, þetta er allt of mikið. Eftiráhyggja þá er til betri leið til gera þetta,“ sagði Jason Kelce, í hlaðvarpsþættinum New Heights með Jason og Travis Kelce. „Já þetta var án nokkurs vafa óásættanlegt. Ég óskaði þess strax að ég gæti tekið þetta til baka. Ég má ekki ganga svo langt að ég er að bömpa þjálfarann þannig að hann missi jafnvægið,“ svaraði Travis. „Þetta var ekki að ég væri reiður út Reid þjálfara. Þetta var bara pirringur vegna þess að hlutirnir voru ekki að ganga upp hjá liðinu. Við töpuðum boltanum og ég var á hliðarlínunni en ekki inn á vellinum,“ sagði Travis. „Ég elska Reid þjálfara. Reid veit hversu mikið ég elska það að spila fyrir hann. Ég mun ekki spila fyrir neinn annan en stóra rauða,“ sagði Travis. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) NFL Ofurskálin Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Hegðun Travis í miðjum leik gekk alveg fram af eldri bróður hans sem er leikmaður Philadelphia Eagles liðsins. Jason og Travis Kelce ræddu atvikið í Super Bowl leiknum þegar Travis öskraði á og ýtti þjálfara sínum Andy Reid. Andy Reid gerði ekkert stórmál úr þessu og Travis Kelce spilaði betur eftir atvikið. Stóri bróðir var ekki ánægður með sinn mann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) „Þú fórst yfir línuna. Í fullri hreinskilni. Þú ert að öskra í andlitið á honum, þetta er allt of mikið. Eftiráhyggja þá er til betri leið til gera þetta,“ sagði Jason Kelce, í hlaðvarpsþættinum New Heights með Jason og Travis Kelce. „Já þetta var án nokkurs vafa óásættanlegt. Ég óskaði þess strax að ég gæti tekið þetta til baka. Ég má ekki ganga svo langt að ég er að bömpa þjálfarann þannig að hann missi jafnvægið,“ svaraði Travis. „Þetta var ekki að ég væri reiður út Reid þjálfara. Þetta var bara pirringur vegna þess að hlutirnir voru ekki að ganga upp hjá liðinu. Við töpuðum boltanum og ég var á hliðarlínunni en ekki inn á vellinum,“ sagði Travis. „Ég elska Reid þjálfara. Reid veit hversu mikið ég elska það að spila fyrir hann. Ég mun ekki spila fyrir neinn annan en stóra rauða,“ sagði Travis. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
NFL Ofurskálin Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira