„Hefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk“ Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 22:34 Ten Hag leyfir sér að brosa þessa dagana Vísir/Getty Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Luton í dag. Það eina sem vantaði upp á að hans mati var að klára færin fyrir framan mörkin. „Það er ekki auðvelt að koma hingað. Þeir hafa staðið sig mjög vel síðustu vikur en við byrjuðum leikinn nákvæmlega eins og við vildum byrja hann. Leikplanið gekk fullkomlega upp í byrjun og það eina sem ég get kvartað yfir er að við vorum ekki nógu ákveðnir fyrir framan markið. Við gefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk í dag.“ Ten Hag gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik þar sem Harry Maguire og Casemiro fóru báðir af velli. Þeir voru báðir á gulum spjöldum og Casemiro var í raun stálheppinn að vera ekki farinn út af með rautt áður en flautað var til hálfleiks. „Það leit út fyrir að hann [Casemiro] kæmi ekki einu sinni við leikmanninn en samt fékk hann gult spjald. Hann fær oft spjald fyrir fyrsta brot finnst mér sem er galið. Mér fannst spjaldið ósanngjarnt í dag og hann hefði getað fengið annað og þess vegna tók ég hann útaf. Það er snúið að spila þegar þú ert klár en færð spjald án þess að snerta andstæðinginn.“ Þá var ten Hag spurður út í Rasmus Højlund og frammistöðu hans í síðustu leikjum. „Pressan hefur ekki áhrif á hann. Þegar hlutirnir voru ekki að falla með honum í upphafi tímabils þá sýndi hann mikinn karakter og þrautseigju. Hann er staðráðinní að skora og við sáum það þegar við vorum að skoða hann áður en við keyptum hann.“ Blaðamannafundinn í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Sjá meira
„Það er ekki auðvelt að koma hingað. Þeir hafa staðið sig mjög vel síðustu vikur en við byrjuðum leikinn nákvæmlega eins og við vildum byrja hann. Leikplanið gekk fullkomlega upp í byrjun og það eina sem ég get kvartað yfir er að við vorum ekki nógu ákveðnir fyrir framan markið. Við gefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk í dag.“ Ten Hag gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik þar sem Harry Maguire og Casemiro fóru báðir af velli. Þeir voru báðir á gulum spjöldum og Casemiro var í raun stálheppinn að vera ekki farinn út af með rautt áður en flautað var til hálfleiks. „Það leit út fyrir að hann [Casemiro] kæmi ekki einu sinni við leikmanninn en samt fékk hann gult spjald. Hann fær oft spjald fyrir fyrsta brot finnst mér sem er galið. Mér fannst spjaldið ósanngjarnt í dag og hann hefði getað fengið annað og þess vegna tók ég hann útaf. Það er snúið að spila þegar þú ert klár en færð spjald án þess að snerta andstæðinginn.“ Þá var ten Hag spurður út í Rasmus Højlund og frammistöðu hans í síðustu leikjum. „Pressan hefur ekki áhrif á hann. Þegar hlutirnir voru ekki að falla með honum í upphafi tímabils þá sýndi hann mikinn karakter og þrautseigju. Hann er staðráðinní að skora og við sáum það þegar við vorum að skoða hann áður en við keyptum hann.“ Blaðamannafundinn í heild má sjá í spilaranum hér að neðan.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Sjá meira
Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44