Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 16:01 Stephen Curry með skotbeltið sem hann vann og við hlið Sabrinu Ionescu sem veitti honum harða keppni. Getty/ Stacy Revere Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. Sabrina Ionescu og Steph Curry kepptu á móti hvoru öðru í þriggja stiga keppni á Stjörnuhelginni og er þetta í fyrsta skiptið sem karl og kona mætast í slíkri keppni á vegum NBA. Lögmál leiksins ræddi meðal annars þessa skotkeppni. „Baráttan um skotbeltið. Þetta var ekki áramótaskotbelti eins og maður keypti í gamla daga. Þetta var boxarabelti. Alvöru. Það voru Sabrina og Steph sem kepptu,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Lögmáls leiksins. „Sabrina Ionescu og Steph Curry. Sabrina leikmaður New York Liberty í WNBA-deildinni og ein af betri leikmönnum kvennadeildarinnar. Rúmensk að uppruna, frábær háskólaleikmaður og með rosalega stroku,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Hún valdi það að skjóta frá NBA línunni. WNBA-línan er aðeins nær og eins og íslenska þriggja stiga línan er. Þessir boltar sem hún er með eru sexur, þetta eru WNBA boltar. Það var það eina sem var öðruvísi við það sem þau tvö gerðu,“ sagði Hörður. „Þetta var keppni á milli tveggja og eins mikið á jafnréttis grundvelli og þú getur keppt. Það voru einhverjir sem sáu allt að þessu og sögðu að hún hafi átt að vera á WNBA-línunni. Hún stóð sig bara fáránlega vel og fékk 26 stig í sinni umferð. Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry. Hún átti rosalega lokarekka,“ sagði Hörður. Það má sjá umræðuna og þau bæði skjóta hér fyrir neðan. Þátturinn er síðan allur á dagskránni klukkan 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skotkeppni Steph Curry og Sabrinu Ionescu NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Sabrina Ionescu og Steph Curry kepptu á móti hvoru öðru í þriggja stiga keppni á Stjörnuhelginni og er þetta í fyrsta skiptið sem karl og kona mætast í slíkri keppni á vegum NBA. Lögmál leiksins ræddi meðal annars þessa skotkeppni. „Baráttan um skotbeltið. Þetta var ekki áramótaskotbelti eins og maður keypti í gamla daga. Þetta var boxarabelti. Alvöru. Það voru Sabrina og Steph sem kepptu,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Lögmáls leiksins. „Sabrina Ionescu og Steph Curry. Sabrina leikmaður New York Liberty í WNBA-deildinni og ein af betri leikmönnum kvennadeildarinnar. Rúmensk að uppruna, frábær háskólaleikmaður og með rosalega stroku,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Hún valdi það að skjóta frá NBA línunni. WNBA-línan er aðeins nær og eins og íslenska þriggja stiga línan er. Þessir boltar sem hún er með eru sexur, þetta eru WNBA boltar. Það var það eina sem var öðruvísi við það sem þau tvö gerðu,“ sagði Hörður. „Þetta var keppni á milli tveggja og eins mikið á jafnréttis grundvelli og þú getur keppt. Það voru einhverjir sem sáu allt að þessu og sögðu að hún hafi átt að vera á WNBA-línunni. Hún stóð sig bara fáránlega vel og fékk 26 stig í sinni umferð. Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry. Hún átti rosalega lokarekka,“ sagði Hörður. Það má sjá umræðuna og þau bæði skjóta hér fyrir neðan. Þátturinn er síðan allur á dagskránni klukkan 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skotkeppni Steph Curry og Sabrinu Ionescu
NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira