Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2024 07:30 Pep Guardiola olli Kalvin Phillips vanlíðan með ummælum sínum í fjölmiðlum og hefur nú beðist afsökunar. Getty/Nick Potts Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. Phillips var eftirsóttur leikmaður þegar City festi kaup á honum frá Leeds sumarið 2022 en hann hefur aldrei náð að stimpla sig inn í meistaraliðið, og er núna að láni hjá West Ham. Þessi 28 ára miðjumaður hefur þó haldið áfram að vera hluti af enska landsliðinu og hann fór með liðinu á HM í Katar fyrsta veturinn sinn hjá City, en spilaði þó bara 40 mínútur á mótinu. Eftir mótið sagði Guardiola við fjölmiðla að Phillips væri of þungur, og gæti þess vegna ekki spilað með City-liðinu. Hefur Phillips sagt að þessu hafi verið erfitt að kyngja, en hann varð fyrir miklu aðkasti stuðningsmanna annarra liða vegna þessara ummæla. „Að mínu mati var ég ekki of þungur en stjórinn sá hlutina augljóslega öðruvísi. Ég tók þetta bara á kassann og gerði allt sem í mínu valdi stóð til að komast í eins gott form og mögulegt var,“ sagði Phillips síðasta sumar. Guardiola hefur nú loks viðurkennt að hafa gengið of langt með ummælum sínum. „Mér þykir fyrir þessu,“ sagði Guardiola sem stýrir City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Pep Guardiola on overweight comments about Kalvin Phillips: I m sorry... . Once in eight years is not bad, but I m so sorry. I apologised to him, I do apologise, I m so sorry . pic.twitter.com/pOGwHSjidy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 „Ein mistök á átta árum er ekki svo slæmt, en mér þykir fyrir þessu. Ég bið hann afsökunar. Fyrirgefðu. Ég er mjög leiður yfir þessu,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Phillips var eftirsóttur leikmaður þegar City festi kaup á honum frá Leeds sumarið 2022 en hann hefur aldrei náð að stimpla sig inn í meistaraliðið, og er núna að láni hjá West Ham. Þessi 28 ára miðjumaður hefur þó haldið áfram að vera hluti af enska landsliðinu og hann fór með liðinu á HM í Katar fyrsta veturinn sinn hjá City, en spilaði þó bara 40 mínútur á mótinu. Eftir mótið sagði Guardiola við fjölmiðla að Phillips væri of þungur, og gæti þess vegna ekki spilað með City-liðinu. Hefur Phillips sagt að þessu hafi verið erfitt að kyngja, en hann varð fyrir miklu aðkasti stuðningsmanna annarra liða vegna þessara ummæla. „Að mínu mati var ég ekki of þungur en stjórinn sá hlutina augljóslega öðruvísi. Ég tók þetta bara á kassann og gerði allt sem í mínu valdi stóð til að komast í eins gott form og mögulegt var,“ sagði Phillips síðasta sumar. Guardiola hefur nú loks viðurkennt að hafa gengið of langt með ummælum sínum. „Mér þykir fyrir þessu,“ sagði Guardiola sem stýrir City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Pep Guardiola on overweight comments about Kalvin Phillips: I m sorry... . Once in eight years is not bad, but I m so sorry. I apologised to him, I do apologise, I m so sorry . pic.twitter.com/pOGwHSjidy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 „Ein mistök á átta árum er ekki svo slæmt, en mér þykir fyrir þessu. Ég bið hann afsökunar. Fyrirgefðu. Ég er mjög leiður yfir þessu,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira