Stuðningsmenn Newcastle verða fastir í Lundúnum á laugardag Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 13:00 Newcastle stuðningsmenn sýndu skilaboðin „sjónvarp ofar aðdáendum“ á vitundarvakningarhelgi í umhverfismálum þann 3. febrúar. Matt McNulty/Getty Images) Arsenal tekur á móti Newcastle í Lundúnum næsta laugardag. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.00 en var færður til 20.00, sem er óvenjulegur leiktími á laugardagskvöldi, svo leyfilegt sé að sýna hann í sjónvarpi. Vegna viðureignar Arsenal gegn Porto í Meistaradeildinni í dag, miðvikudag, var ákveðið að flýta leiknum ekki til 12.30, líkt og venjan er þegar sýna á leiki í sjónvarpi. TNT Sports á sýningarréttinn á leiknum í Bretlandi og hafa haft þá reglu á þessu tímabili að lið sem spila í miðri viku eigi ekki fyrsta leik á laugardegi. Ákvörðun var því tekin að seinka leiknum til 20.00, sem hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Newcastle. Síðasta lest frá Lundúnum til Newcastle fer nefnilega klukkan 21:00. Þeir aðdáendur sem vilja mæta á völlinn verða því að finna aðrar ferðaleiðir. Stuðningsmenn Newcastle mótmæltu á dögunum sjónvarpsstöðvum sem hugsa ekki um hagsmuni aðdáenda á vellinum. Búast má við hörkuleik tveggja liða sem hafa verið á fínu flugi undanfarið en óneitanlega skyggir það töluvert á ef útiliðið nýtur ekki stuðnings aðdáenda sinna. Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Vegna viðureignar Arsenal gegn Porto í Meistaradeildinni í dag, miðvikudag, var ákveðið að flýta leiknum ekki til 12.30, líkt og venjan er þegar sýna á leiki í sjónvarpi. TNT Sports á sýningarréttinn á leiknum í Bretlandi og hafa haft þá reglu á þessu tímabili að lið sem spila í miðri viku eigi ekki fyrsta leik á laugardegi. Ákvörðun var því tekin að seinka leiknum til 20.00, sem hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Newcastle. Síðasta lest frá Lundúnum til Newcastle fer nefnilega klukkan 21:00. Þeir aðdáendur sem vilja mæta á völlinn verða því að finna aðrar ferðaleiðir. Stuðningsmenn Newcastle mótmæltu á dögunum sjónvarpsstöðvum sem hugsa ekki um hagsmuni aðdáenda á vellinum. Búast má við hörkuleik tveggja liða sem hafa verið á fínu flugi undanfarið en óneitanlega skyggir það töluvert á ef útiliðið nýtur ekki stuðnings aðdáenda sinna.
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira