„Ísland er uppselt“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2024 09:04 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland formaður Flokks fólksins segist vilja stöðva flæði fólks til landsins sem óskar eftir alþjóðlegri vernd. Hún fullyrðir að Ísland taki á móti of mörgum og segist vilja undanþágu frá Schengen samstarfinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni. Inga segir Ísland uppselt og fullyrðir að ófremdarástand sé komið upp í málaflokknum og vísar Inga einungis til hælisleitenda í þeim efnum. „Ég er einfaldlega að segja það að við erum í rauninni komin hérna að þolmörkum fyrir alllöngu síðan hvað lítur að hælisleitendum sem sækja hér um alþjóðlega vernd,“ segir Inga. „Það er ýmislegt sem við gætum gert. Ég hef nú til dæmis sagt að ég vil hreinlega stöðva flæði hælisleitenda sem óska eftir alþjóðlegri vernd, bara á meðan við erum að vinna niður öll þau mál sem eru nú þegar í kerfinu.“ Hún segir ríkissjóð ekki vera ótæmandi auðlind. Ekki sé hægt að skrúfa frá krana ríkissjóðs og láta streyma úr honum stanslaust án þess að hann muni á endanum tæmast. Hún fullyrðir að hægt sé að sækja um undanþágu í Schengen samstarfinu. „Hér eru mjög mörg þjóðlönd og ríki í Evrópu sem hafa nýtt sér undanþáguheimildir í Schengen samkomulaginu um það að taka algjörlega ábyrgð á sínum innri landamærum, þannig að við getum það ekki síður en Þjóðverjar og Frakkar.“ Hælisleitendur Innflytjendamál Flokkur fólksins Alþingi Bítið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni. Inga segir Ísland uppselt og fullyrðir að ófremdarástand sé komið upp í málaflokknum og vísar Inga einungis til hælisleitenda í þeim efnum. „Ég er einfaldlega að segja það að við erum í rauninni komin hérna að þolmörkum fyrir alllöngu síðan hvað lítur að hælisleitendum sem sækja hér um alþjóðlega vernd,“ segir Inga. „Það er ýmislegt sem við gætum gert. Ég hef nú til dæmis sagt að ég vil hreinlega stöðva flæði hælisleitenda sem óska eftir alþjóðlegri vernd, bara á meðan við erum að vinna niður öll þau mál sem eru nú þegar í kerfinu.“ Hún segir ríkissjóð ekki vera ótæmandi auðlind. Ekki sé hægt að skrúfa frá krana ríkissjóðs og láta streyma úr honum stanslaust án þess að hann muni á endanum tæmast. Hún fullyrðir að hægt sé að sækja um undanþágu í Schengen samstarfinu. „Hér eru mjög mörg þjóðlönd og ríki í Evrópu sem hafa nýtt sér undanþáguheimildir í Schengen samkomulaginu um það að taka algjörlega ábyrgð á sínum innri landamærum, þannig að við getum það ekki síður en Þjóðverjar og Frakkar.“
Hælisleitendur Innflytjendamál Flokkur fólksins Alþingi Bítið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira