Valsmenn sóttu sigur á lokasekúndum leiksins Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 18:09 Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði sigurmark Vals á síðustu sekúndum leiksins Vísir/Pawel Stjarnan mátti þola eins marks tap, 23-24, er þeir tóku á móti Val í 17. umferð Olís deildar karla. Valsmenn byrjuðu leikinn betur en Stjörnumenn unnu sig fljótt inn. Þeir jöfnuðu leikinn 5-5 eftir um fimmtán mínútur og voru svo komnir 9-5 yfir aðeins fimm mínútum síðar. Valur minnkaði forystuna niður í tvö mörk fyrir hálfleik og staðan var 10-8 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Tveggja marka forysta Stjörnunnar hélst nokkurn veginn fram að 50. mínútu. Þá loksins tókst Val að jafna leikinn, 19-19. Það var hart barist fram á síðustu mínútu, Valsmenn tóku forystuna en Stjörnumenn hleyptu þeim aldrei langt undan. Lokamínútan var æsispennandi, Valur var tveimur mörkum yfir en Benedikt Marinó minnkaði muninn úr horninu og Hergeir Grímsson jafnaði úr hraðaupphlaupi. Benedikt Gunnar Óskarsson steig þá upp fyrir sitt lið og tryggði Val sigurinn með góðu skoti utan af velli þegar um fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Adam Thorstensen varði frábærlega fyrir Stjörnuna í leiknum, 19 skot af 42. Tandri Már Konráðsson og Hergeir Grímsson voru markahæstir í liðinu með sex mörk hver. Valsmegin var Benedikt Gunnar Óskarsson atkvæðamestur með níu mörk og tvær stoðsendingar. Valsmenn minnkuðu forskot FH í efsta sæti deildarinnar niður í eitt stig, FH á þó leik til góða. Stjarnan situr áfram í 7. sæti deildarinnar með 15 stig, jafnir Gróttu í 8. sæti og þremur stigum frá Haukum í 6. sæti. Olís-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Valsmenn byrjuðu leikinn betur en Stjörnumenn unnu sig fljótt inn. Þeir jöfnuðu leikinn 5-5 eftir um fimmtán mínútur og voru svo komnir 9-5 yfir aðeins fimm mínútum síðar. Valur minnkaði forystuna niður í tvö mörk fyrir hálfleik og staðan var 10-8 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Tveggja marka forysta Stjörnunnar hélst nokkurn veginn fram að 50. mínútu. Þá loksins tókst Val að jafna leikinn, 19-19. Það var hart barist fram á síðustu mínútu, Valsmenn tóku forystuna en Stjörnumenn hleyptu þeim aldrei langt undan. Lokamínútan var æsispennandi, Valur var tveimur mörkum yfir en Benedikt Marinó minnkaði muninn úr horninu og Hergeir Grímsson jafnaði úr hraðaupphlaupi. Benedikt Gunnar Óskarsson steig þá upp fyrir sitt lið og tryggði Val sigurinn með góðu skoti utan af velli þegar um fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Adam Thorstensen varði frábærlega fyrir Stjörnuna í leiknum, 19 skot af 42. Tandri Már Konráðsson og Hergeir Grímsson voru markahæstir í liðinu með sex mörk hver. Valsmegin var Benedikt Gunnar Óskarsson atkvæðamestur með níu mörk og tvær stoðsendingar. Valsmenn minnkuðu forskot FH í efsta sæti deildarinnar niður í eitt stig, FH á þó leik til góða. Stjarnan situr áfram í 7. sæti deildarinnar með 15 stig, jafnir Gróttu í 8. sæti og þremur stigum frá Haukum í 6. sæti.
Olís-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira