Luka Doncic hélt upp á afmælisdaginn sinn með glæsibrag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2024 12:31 Luka Doncic var skælbrosandi á afmælisdaginn enda átti hann góðan leik og Dallas Mavericks fagnaði sigri. Getty/Cole Burston Slóveninn Luka Doncic hélt upp á 25 ára afmælið sitt í gær en þurfti engu að síður að mæta í vinnuna í NBA-deildinni í körfubolta. Þar fór hann á kostum. Doncic hélt upp á afmælisdaginn inn með því að vera með þrennu í sigri Dallas Mavericks á liði Toronto Raptors. Doncic skoraði 30 stig, gaf 16 stoðsendingar og tók 11 fráköst í 136-125 sigri en leikurinn fór fram á heimavelli Toronto í Kanada. What a night for Luka Doncic on his 25th birthday! 30 PTS 11 REB 16 ASTHis 39th 30-point triple-double.... now the 3rd-most such games in NBA history pic.twitter.com/5qbhOo8D2M— NBA (@NBA) February 29, 2024 Doncic varð þar með aðeins níundi leikmaðurinn í allri NBA sögunni til að ná þrefaldri tvennu á afmælisdaginn sinn. Síðastir á undan honum til að halda upp á afmælið sitt með þessum hætti voru Nikola Jokic (2021), Anthony Davis (2018) og Andre Iguodala (2012). Boris Diaw, Jason Kidd, Chris Webber, Darrell Walker og Oscar Robertson hafa einnig náð þessu. Kidd er nú þjálfari Doncic. Birthday man Doncic was in a good mood, for obviously reasons. A Toronto reporter mentioned thot when Doncic threw a highlight-reel pass to Hardaway, nome of his teammates stood up along the bench.That voice you here out of the corner is Dereck Lively saying You lyin pic.twitter.com/pr0r6Tm0ed— Brad Townsend (@townbrad) February 29, 2024 NBA Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Doncic hélt upp á afmælisdaginn inn með því að vera með þrennu í sigri Dallas Mavericks á liði Toronto Raptors. Doncic skoraði 30 stig, gaf 16 stoðsendingar og tók 11 fráköst í 136-125 sigri en leikurinn fór fram á heimavelli Toronto í Kanada. What a night for Luka Doncic on his 25th birthday! 30 PTS 11 REB 16 ASTHis 39th 30-point triple-double.... now the 3rd-most such games in NBA history pic.twitter.com/5qbhOo8D2M— NBA (@NBA) February 29, 2024 Doncic varð þar með aðeins níundi leikmaðurinn í allri NBA sögunni til að ná þrefaldri tvennu á afmælisdaginn sinn. Síðastir á undan honum til að halda upp á afmælið sitt með þessum hætti voru Nikola Jokic (2021), Anthony Davis (2018) og Andre Iguodala (2012). Boris Diaw, Jason Kidd, Chris Webber, Darrell Walker og Oscar Robertson hafa einnig náð þessu. Kidd er nú þjálfari Doncic. Birthday man Doncic was in a good mood, for obviously reasons. A Toronto reporter mentioned thot when Doncic threw a highlight-reel pass to Hardaway, nome of his teammates stood up along the bench.That voice you here out of the corner is Dereck Lively saying You lyin pic.twitter.com/pr0r6Tm0ed— Brad Townsend (@townbrad) February 29, 2024
NBA Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira