Fagnaði barnalukku kærustunnar með því að stinga boltanum inn á sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 08:31 Filippa Angeldal fagnar marki sínu á móti Bosníu en hún fagnaði um leið gleðifréttunum um óléttu kærustu sinnar. Getty/Michael Campanella Við þekkjum það þegar verðandi feður fagna óléttu konu sinnar með því að fagna marki með því að stinga boltanum inn á sig. Sænska knattspyrnukonan Filippa Angeldahl lék þetta eftir í stórsigri Svía á Bosníu á dögunum. Filippa Angeldahl og kærasta hennar Megan Brakes eiga von á barni. Þær tilkynntu það fyrr í vetur. Angeldahl sagði í viðtali við sænska Aftonbladet að hún hafi planað það að fagna barnalukku þeirra með þessum hætti. Angeldahl skoraði eitt markanna í 5-0 sigri á Bosníu. Sigurinn tryggði Svíum sæti í A-deildinni alveg eins og sigur íslenska liðsins á Serbíu. Filippa Angeldahl om målgesten: "Det passade bättre här än borta i Bosnien"https://t.co/BEshG4qTsm— FotbollDirekt.se (@FotbollDirekt) February 29, 2024 „Það var gott að hafa hana í stúkunni og vita af henni nærri sér,“ sagði Filippa Angeldahl. Megan er umboðsmaður íþróttamanna. Þær trúlofuðu sig árið 2022. „Ég var búin að plana þetta. Það var líka gaman að geta gert þetta á heimavelli fyrir framan okkar stuðningsmenn og fyrir framan fjölskylduna,“ sagði Filippa. Hún fór síðan til Megan eftir leikinn og fékk koss að launum. Angeldahl spilar með Manchester City og hefur gert það frá árinu 2021. Þetta var hennar þrettánda landsliðsmark. Filippa Angeldahl s goal celebration Sweden put 5 goals in the net against Bosnia and Herzegovina this evening. Angeldahl scored the 4th goal for Sweden. The goal celebration was dedicated to her baby which is due later this year. So adorable!! pic.twitter.com/FAd7ig3Rqj— Sporting Her (@SportingHer) February 28, 2024 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Filippa Angeldahl og kærasta hennar Megan Brakes eiga von á barni. Þær tilkynntu það fyrr í vetur. Angeldahl sagði í viðtali við sænska Aftonbladet að hún hafi planað það að fagna barnalukku þeirra með þessum hætti. Angeldahl skoraði eitt markanna í 5-0 sigri á Bosníu. Sigurinn tryggði Svíum sæti í A-deildinni alveg eins og sigur íslenska liðsins á Serbíu. Filippa Angeldahl om målgesten: "Det passade bättre här än borta i Bosnien"https://t.co/BEshG4qTsm— FotbollDirekt.se (@FotbollDirekt) February 29, 2024 „Það var gott að hafa hana í stúkunni og vita af henni nærri sér,“ sagði Filippa Angeldahl. Megan er umboðsmaður íþróttamanna. Þær trúlofuðu sig árið 2022. „Ég var búin að plana þetta. Það var líka gaman að geta gert þetta á heimavelli fyrir framan okkar stuðningsmenn og fyrir framan fjölskylduna,“ sagði Filippa. Hún fór síðan til Megan eftir leikinn og fékk koss að launum. Angeldahl spilar með Manchester City og hefur gert það frá árinu 2021. Þetta var hennar þrettánda landsliðsmark. Filippa Angeldahl s goal celebration Sweden put 5 goals in the net against Bosnia and Herzegovina this evening. Angeldahl scored the 4th goal for Sweden. The goal celebration was dedicated to her baby which is due later this year. So adorable!! pic.twitter.com/FAd7ig3Rqj— Sporting Her (@SportingHer) February 28, 2024
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira