Sjáðu Gísla skjóta Barcelona niður í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 09:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson er gríðarlega mikilvægur fyrir lið Magdeburgar. Getty/Frederic Scheidemann Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi. Magdeburg vann þá 29-28 sigur á stórliði Barcelona. @scmagdeburg) Gísli nýtti öll sex skotin sín í leiknum og var valinn maður leiksins. Þetta hefur verið krefjandi tímabil fyrir Íþróttamann ársins en hann sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í þessum stórleik. Það var þó sjötta og síðasta skotið hana sem skipti mestu máli enda réði það úrslitum. Gísli tók þá af skarið og skoraði sigurmarkið aðeins þremur sekúndum fyrir leikslok. Markvörður Barcelona, Gonzalo Pérez de Vargas, réð ekki við skotið hans og hafði aðeins tíma til að sækja boltann í netið hjá sér áður en leiktíminn rann út. Magdeburg jafnaði við Barcelona að stigum með þessum góða sigri en bæði liðin eru nú með 22 stig á toppi síns riðils. This is how you win #MOTW and the #POTM 𝐊𝐫𝐢𝐬𝐭𝐣𝐚𝐧𝐬𝐬𝐨𝐧 did it ✨#ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/wFGRQ1NCs8— EHF Champions League (@ehfcl) February 29, 2024 Gísli var bara búinn að skora eitt mark á öllu Meistaradeildartímabilinu fyrir leikinn í gær en sjöfaldaði þá tölu í þessum leik. Þetta boðar líka gott fyrir lið Magdeburgar sem þarf á þessum frábæra leikmanni að halda ætli liðið að vinna fleiri titla í vor. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bP8vdsSkW0o">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Magdeburg vann þá 29-28 sigur á stórliði Barcelona. @scmagdeburg) Gísli nýtti öll sex skotin sín í leiknum og var valinn maður leiksins. Þetta hefur verið krefjandi tímabil fyrir Íþróttamann ársins en hann sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í þessum stórleik. Það var þó sjötta og síðasta skotið hana sem skipti mestu máli enda réði það úrslitum. Gísli tók þá af skarið og skoraði sigurmarkið aðeins þremur sekúndum fyrir leikslok. Markvörður Barcelona, Gonzalo Pérez de Vargas, réð ekki við skotið hans og hafði aðeins tíma til að sækja boltann í netið hjá sér áður en leiktíminn rann út. Magdeburg jafnaði við Barcelona að stigum með þessum góða sigri en bæði liðin eru nú með 22 stig á toppi síns riðils. This is how you win #MOTW and the #POTM 𝐊𝐫𝐢𝐬𝐭𝐣𝐚𝐧𝐬𝐬𝐨𝐧 did it ✨#ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/wFGRQ1NCs8— EHF Champions League (@ehfcl) February 29, 2024 Gísli var bara búinn að skora eitt mark á öllu Meistaradeildartímabilinu fyrir leikinn í gær en sjöfaldaði þá tölu í þessum leik. Þetta boðar líka gott fyrir lið Magdeburgar sem þarf á þessum frábæra leikmanni að halda ætli liðið að vinna fleiri titla í vor. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bP8vdsSkW0o">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira