Rödd hrekkjalómanna og hláturmilda hirðfíflsins úr Star Wars látin Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. mars 2024 19:57 Mark Dodson var á leið á hryllingsráðstefnu þegar hann lést af hjartaáfalli á hótelherbergi sínu. Facebook Mark Dodson, sem er þekktastur fyrir að hafa talsett fjölda hrekkjalóma í Gremlins-myndunum og hirðfíflið Salacious B. Crumb í hirð Jabba the Hutt, er látinn 64 ára að aldri. Dóttir Dodson greindi fréttamiðlinum TMZ frá því að hann hefði fengið hjartaáfall og látist í svefni á hótelherbergi í borginni Evansville í Indíana. Hann var á leið á hryllingsráðstefnu í borginni þegar hann lést. Dodson vakti fyrst athygli þegar hann talaði fyrir Salacious B. Crumb, loðið og hláturmilt hirðfífl illmennisins Jabba the Hutt, í Star Wars: Return of the Jedi. Í klippunni fyrir neðan má sjá nokkur góð atriði með Salacious sem endaði að lokum í Sarlacc-pyttinum. Fljótlega eftir það fékk Dodson talsetningarhlutverk í myndinni Gremlins þar sem hann talaði fyrir fjölda hrekkjalóma (e. Gremlins) og þar á meðal hinn krúttlega Mogwai sem vakti mikla kátínu hjá yngri kynslóðinni. Eftir það átt Dodson farsælan feril í Hollywood við talsetningu í kvikmyndum, tölvuleikjum, útvarpi og sjónvarpsauglýsingum. Dodson lætur eftir sig dóttur og barnabörn. Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Dóttir Dodson greindi fréttamiðlinum TMZ frá því að hann hefði fengið hjartaáfall og látist í svefni á hótelherbergi í borginni Evansville í Indíana. Hann var á leið á hryllingsráðstefnu í borginni þegar hann lést. Dodson vakti fyrst athygli þegar hann talaði fyrir Salacious B. Crumb, loðið og hláturmilt hirðfífl illmennisins Jabba the Hutt, í Star Wars: Return of the Jedi. Í klippunni fyrir neðan má sjá nokkur góð atriði með Salacious sem endaði að lokum í Sarlacc-pyttinum. Fljótlega eftir það fékk Dodson talsetningarhlutverk í myndinni Gremlins þar sem hann talaði fyrir fjölda hrekkjalóma (e. Gremlins) og þar á meðal hinn krúttlega Mogwai sem vakti mikla kátínu hjá yngri kynslóðinni. Eftir það átt Dodson farsælan feril í Hollywood við talsetningu í kvikmyndum, tölvuleikjum, útvarpi og sjónvarpsauglýsingum. Dodson lætur eftir sig dóttur og barnabörn.
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira