Myndaveisla: Rafmögnuð stemning á Söngvakeppninni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. mars 2024 11:53 Mikil stemning var í Laugardalshöllinni á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Vísir/Hulda Margrét Úrslit Söngvakeppninnar fóru fram á laugardag í Laugardalshöll þar sem Íslendingar völdu framlag landsins til Eurovision 2024. Hera Björk stóð uppi sem sigurvegari með laginu Scared of Heights. Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en hefur hrapað nokkuð í veðbönkum eftir úrslitin. Velta má þó fyrir sér gildi veðbanka þegar ekki liggja einu sinni fyrir öll lögin sem taka munu þátt. Kynnar kvöldsins glæsilegir að vanda.Hulda Margrét Stemmningin var mikil í Laugardalshöll og gekk ekki allt snurðulaust fyrir sig. Í lykilflutningi Heru Bjarkar í einvíginu gegn Bashar voru hljóð og mynd ekki samfasa í rúmar fjörutíu sekúndur. Heru stóð til boða að flytja lagið aftur en hafnaði því. Sagði yfirveguð frá því í viðtali að þjóðin vissi hvað hún gæti og afþakkaði endurflutning. Selma Björnsdóttir opnaði keppnina með flutningi á laginu All out of luck.Vísir/Hulda Margrét Mikil stemning var meðal áhorfenda sem virtust skemmta sér konunglega í höllinni sem var þétt setin. Hulda Margrét ljósmyndari var með myndavélina á lofti og myndaði gleðina. Söngvakeppnin 2024Vísir/Hulda Margrét Þessar héldu með Heru Björk.Vísir/Hulda Margrét Prettyboitjokkó skemmti áhorfendum í byrjun kvölds.Vísir/Hulda Margrét Sigga Ózk skein skært.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Basar Murad lenti í öðru sæti og var afar sáttur.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Atriði Anítu var líkt við atriði frá poppdrottninguna Beyoncé.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í Laugardalshöll á laugardagskvöldið.Vísir/Hulda Margrét VÆB með skemmtilegan og líflegan flutning.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Unnsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn og Siggi Gunnars glæsileg á úrslitakvöldinu.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk bar sigur úr býtum.Vísir/Hulda Margrét Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Sjá meira
Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en hefur hrapað nokkuð í veðbönkum eftir úrslitin. Velta má þó fyrir sér gildi veðbanka þegar ekki liggja einu sinni fyrir öll lögin sem taka munu þátt. Kynnar kvöldsins glæsilegir að vanda.Hulda Margrét Stemmningin var mikil í Laugardalshöll og gekk ekki allt snurðulaust fyrir sig. Í lykilflutningi Heru Bjarkar í einvíginu gegn Bashar voru hljóð og mynd ekki samfasa í rúmar fjörutíu sekúndur. Heru stóð til boða að flytja lagið aftur en hafnaði því. Sagði yfirveguð frá því í viðtali að þjóðin vissi hvað hún gæti og afþakkaði endurflutning. Selma Björnsdóttir opnaði keppnina með flutningi á laginu All out of luck.Vísir/Hulda Margrét Mikil stemning var meðal áhorfenda sem virtust skemmta sér konunglega í höllinni sem var þétt setin. Hulda Margrét ljósmyndari var með myndavélina á lofti og myndaði gleðina. Söngvakeppnin 2024Vísir/Hulda Margrét Þessar héldu með Heru Björk.Vísir/Hulda Margrét Prettyboitjokkó skemmti áhorfendum í byrjun kvölds.Vísir/Hulda Margrét Sigga Ózk skein skært.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Basar Murad lenti í öðru sæti og var afar sáttur.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Atriði Anítu var líkt við atriði frá poppdrottninguna Beyoncé.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í Laugardalshöll á laugardagskvöldið.Vísir/Hulda Margrét VÆB með skemmtilegan og líflegan flutning.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Unnsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn og Siggi Gunnars glæsileg á úrslitakvöldinu.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk bar sigur úr býtum.Vísir/Hulda Margrét
Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Sjá meira