Sýknuð af ákæru fyrir að ljúga nauðgun upp á mann sem fyrirfór sér Árni Sæberg skrifar 7. mars 2024 16:48 Atvik þau sem málið snerist að áttu sér stað á Húsavík. Vísir/Vilhelm Tuttugu og þriggja ára gömul kona hefur verið sýknuð af ákæru fyrir að hafa borið mann röngum sökum um að hann hafi nauðgað henni. Tæpum mánuði eftir að maðurinn var handtekinn eftir kæru konunnar fyrirfór hann sér. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem kveðinn var upp klukkan 15 í dag. Dómurinn hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna. Gerð verður nánari grein fyrir niðurstöðunni þegar dómurinn birtist. Ákærð fyrir rangar sakargiftir en maðurinn aldrei ákærður Í ákæru á hendur konunni sagði að höfða bæri sakamál fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra á hendur konunni fyrir rangar sakargiftir, með því að hafa með rangri kæru og röngum framburði hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, sunnudaginn 11. júlí og fimmtudaginn 15. júlí árið 2021, leitast við að koma því til leiðar að Dziugas Petrauskas, litháískur knattspyrnumaður og íbúi á Húsavík, yrði sakaður um eða dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn konunni, í heimahúsi á Húsavík, aðfararnótt sunnudagsins 11. júlí sama ár. Sjaldséð ákvæði Í umfjöllun Vísis um málið á sínum tíma sagði að ákvæði hegningarlaga um rangar sakargiftir væri örsjaldan beitt í framkvæmd. Með snöggri leit á vef dómstólanna má sjá að það er oftast gert í ölvunarakstursmálum, þar sem ökumenn hafa sagst vera einhver annar en þeir eru í raun og veru. Í samtali við Vísi sagði Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari að það að kynferðisbrot sé fellt niður þýði ekki að það liggi eitthvað fyrir um að kærandi hafi verið að ljúga. Sönnunarbyrði í slíkum málum sé sú sama og þegar um ákæru um kynferðisbrot er að ræða. Dómsmál Kynferðisofbeldi Norðurþing Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira
Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem kveðinn var upp klukkan 15 í dag. Dómurinn hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna. Gerð verður nánari grein fyrir niðurstöðunni þegar dómurinn birtist. Ákærð fyrir rangar sakargiftir en maðurinn aldrei ákærður Í ákæru á hendur konunni sagði að höfða bæri sakamál fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra á hendur konunni fyrir rangar sakargiftir, með því að hafa með rangri kæru og röngum framburði hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, sunnudaginn 11. júlí og fimmtudaginn 15. júlí árið 2021, leitast við að koma því til leiðar að Dziugas Petrauskas, litháískur knattspyrnumaður og íbúi á Húsavík, yrði sakaður um eða dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn konunni, í heimahúsi á Húsavík, aðfararnótt sunnudagsins 11. júlí sama ár. Sjaldséð ákvæði Í umfjöllun Vísis um málið á sínum tíma sagði að ákvæði hegningarlaga um rangar sakargiftir væri örsjaldan beitt í framkvæmd. Með snöggri leit á vef dómstólanna má sjá að það er oftast gert í ölvunarakstursmálum, þar sem ökumenn hafa sagst vera einhver annar en þeir eru í raun og veru. Í samtali við Vísi sagði Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari að það að kynferðisbrot sé fellt niður þýði ekki að það liggi eitthvað fyrir um að kærandi hafi verið að ljúga. Sönnunarbyrði í slíkum málum sé sú sama og þegar um ákæru um kynferðisbrot er að ræða.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Norðurþing Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira