Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2024 12:30 Lionel Messi liggur óvígur eftir. getty/Donald Page Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. Nashville komst í 2-0 en Messi minnkaði muninn fyrir Inter Miami með góðu skoti fyrir utan vítateig á 52. mínútu. Þegar þrettán mínútur voru eftir slapp Messi svo vel þegar Lukas MacNaughton braut illa á honum. Argentínumaðurinn pressaði þá MacNaughton sem sendi boltann fram hægri kantinn. Eftir það fylgdi hann hressilega eftir með hægri fætinum og fór harkalega í sköflunginn á Messi sem lá óvígur eftir. Engin aukaspyrna var dæmd á MacNaughton. Sem betur fer fyrir Messi og Inter Miami gat hann haldið leik áfram. Tæklinguna grófu má sjá hér fyrir neðan. Messi was shaken up after this play, but remained in the match. pic.twitter.com/NxeQMikbVU— FOX Soccer (@FOXSoccer) March 8, 2024 Messi og félagar sóttu stíft undir lok leiksins og uppskáru jöfnunarmark í uppbótartíma. Luis Suárez skoraði þá með skalla. Lokatölur 2-2. Næsti leikur Inter Miami er gegn Montreal Impact í MLS-deildinni á sunnudaginn. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Í beinni: Liverpool - Man. City | Stórleikur á Anfield Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sjá meira
Nashville komst í 2-0 en Messi minnkaði muninn fyrir Inter Miami með góðu skoti fyrir utan vítateig á 52. mínútu. Þegar þrettán mínútur voru eftir slapp Messi svo vel þegar Lukas MacNaughton braut illa á honum. Argentínumaðurinn pressaði þá MacNaughton sem sendi boltann fram hægri kantinn. Eftir það fylgdi hann hressilega eftir með hægri fætinum og fór harkalega í sköflunginn á Messi sem lá óvígur eftir. Engin aukaspyrna var dæmd á MacNaughton. Sem betur fer fyrir Messi og Inter Miami gat hann haldið leik áfram. Tæklinguna grófu má sjá hér fyrir neðan. Messi was shaken up after this play, but remained in the match. pic.twitter.com/NxeQMikbVU— FOX Soccer (@FOXSoccer) March 8, 2024 Messi og félagar sóttu stíft undir lok leiksins og uppskáru jöfnunarmark í uppbótartíma. Luis Suárez skoraði þá með skalla. Lokatölur 2-2. Næsti leikur Inter Miami er gegn Montreal Impact í MLS-deildinni á sunnudaginn.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Í beinni: Liverpool - Man. City | Stórleikur á Anfield Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sjá meira