Besta lið Ítalíu ætlar sér að fá Albert Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2024 10:55 Albert Guðmundsson hefur vakið athygli stórliða með frammistöðu sinni í vetur. Getty/Simone Arveda Verðandi Ítalíumeistarar Inter hafa blandað sér í slaginn um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson sem nánast má slá föstu að verði seldur frá Genoa í sumar. Albert er núna staddur í Búdapest vegna leiksins við Ísrael í EM-umspilinu á fimmtudaginn. Á meðan flytur ítalski miðillinn La Gazzetta dello Sport fréttir af því að Inter ætli sér að fá hann í sínar raðir í sumar. Blaðið tekur fram að samkeppnin um Albert sé mikil og nefnir að Juventus og Tottenham hafi einnig spurst fyrir um Albert. Genoa er sagt vilja 30 milljónir evra fyrir Albert en það stöðvar ekki Inter. Forráðamenn félagsins vonast eftir að geta farið sambærilega leið og þegar Davide Frattesi kom frá Sassuolo síðasta sumar, með því að fá Albert fyrst lánaðan en skuldbinda sig til þess að kaupa hann. According to La Gazzetta dello Sport, Inter have joined the race to sign Albert Gudmundsson, but Juventus and Tottenham have also inquired about the Genoa star. https://t.co/xOCQUaknU1 #Gudmundsson #FCIM #Inter #Juve #Juventus #THFC #Genoa #Transfers— Football Italia (@footballitalia) March 19, 2024 Inter ætlar að nýta næstu vikur í að ná fremsta sæti í kapphlaupinu um Albert sem hefur farið á kostum í ítölsku A-deildinni í vetur og skorað tíu mörk. Inter, sem er með 14 stiga forskot á AC Milan á toppi ítölsku A-deildarinnar, hefur þegar tryggt sér framherjann Mehdi Taremi sem kemur frítt frá Porto í sumar. Félagið vill hins vegar líka fá Albert og sjá til þess að álagið verði ekki of mikið á þá Marcus Thuram og Lautaro Martínez, á löngu og ströngu tímabili næsta vetur en mögulegt er að liðið þurfi að spila 70 leiki. Gazzetta bendir hins vegar einnig á að samkeppnin sé mikil og að einn af keppinautum Inter, Tottenham, hafi keypt fyrrverandi liðsfélaga Alberts, rúmenska varnarmanninn Radu Dragusin, frá Genoa í janúar fyrir 31 milljón evra. Ítalski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Albert er núna staddur í Búdapest vegna leiksins við Ísrael í EM-umspilinu á fimmtudaginn. Á meðan flytur ítalski miðillinn La Gazzetta dello Sport fréttir af því að Inter ætli sér að fá hann í sínar raðir í sumar. Blaðið tekur fram að samkeppnin um Albert sé mikil og nefnir að Juventus og Tottenham hafi einnig spurst fyrir um Albert. Genoa er sagt vilja 30 milljónir evra fyrir Albert en það stöðvar ekki Inter. Forráðamenn félagsins vonast eftir að geta farið sambærilega leið og þegar Davide Frattesi kom frá Sassuolo síðasta sumar, með því að fá Albert fyrst lánaðan en skuldbinda sig til þess að kaupa hann. According to La Gazzetta dello Sport, Inter have joined the race to sign Albert Gudmundsson, but Juventus and Tottenham have also inquired about the Genoa star. https://t.co/xOCQUaknU1 #Gudmundsson #FCIM #Inter #Juve #Juventus #THFC #Genoa #Transfers— Football Italia (@footballitalia) March 19, 2024 Inter ætlar að nýta næstu vikur í að ná fremsta sæti í kapphlaupinu um Albert sem hefur farið á kostum í ítölsku A-deildinni í vetur og skorað tíu mörk. Inter, sem er með 14 stiga forskot á AC Milan á toppi ítölsku A-deildarinnar, hefur þegar tryggt sér framherjann Mehdi Taremi sem kemur frítt frá Porto í sumar. Félagið vill hins vegar líka fá Albert og sjá til þess að álagið verði ekki of mikið á þá Marcus Thuram og Lautaro Martínez, á löngu og ströngu tímabili næsta vetur en mögulegt er að liðið þurfi að spila 70 leiki. Gazzetta bendir hins vegar einnig á að samkeppnin sé mikil og að einn af keppinautum Inter, Tottenham, hafi keypt fyrrverandi liðsfélaga Alberts, rúmenska varnarmanninn Radu Dragusin, frá Genoa í janúar fyrir 31 milljón evra.
Ítalski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira