Sautján ára eftir allt saman og fær að spila á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 21:30 Wilfried Nathan Doualla er kominn með leikheimild að nýju. Instagram@nathan_wilfried10 Wilfried Nathan Doualla hefur verið hreinsaður af ásökunum um að hafa logið til um aldur og fær að klára tímabilið í heimalandinu. Doualla komst í fréttirnar nýverið, þar á meðal á Vísi, þegar Knattspyrnusamband Kamerún setti 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga um aldur og vera eldri en áður hafði verið haldið. Þar á meðal var téður Doualla, 17 ára gamall miðjumaður Victoria United FC. Sá var í landsliðshópi Kamerún í Afríkukeppninni sem fram fór fyrr á þessu ári. Hann spilaði þó ekkert á mótinu. Það stefndi ekki í að leikmaðurinn fengi að spila með liði sínu það sem eftir lifði leiktíð í Kamerún en nú hefur Fecafoot, knattspyrnusamband landsins, dregið bann hans til baka og hinn 17 ára gamli Doualla fær að hjálpa liði sínu í baráttunni heima fyrir. C est confirmé par la FECAFOOT et le club de Victoria United, il figure bien dans liste dévoilée pour les play-off. La fédération camerounaise confirme qu il n a pas une double-identité. https://t.co/0CzBWPisbx pic.twitter.com/gYN25jI4Zo— Hanif Ben Berkane (@HanifBerkane) March 19, 2024 Þetta staðfesti Hanif Ben Berkane, blaðamaður Foot Mercato, á X-síðu sinni (áður Twitter). Þar segir að bæði félagið og deildin hafi staðfest að Doualla sé leikfær að nýju. Ekkert kemur þó fram um aðra leikmenn sem dæmdir voru í bann af Fecafoot. Fótbolti Kamerún Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Doualla komst í fréttirnar nýverið, þar á meðal á Vísi, þegar Knattspyrnusamband Kamerún setti 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga um aldur og vera eldri en áður hafði verið haldið. Þar á meðal var téður Doualla, 17 ára gamall miðjumaður Victoria United FC. Sá var í landsliðshópi Kamerún í Afríkukeppninni sem fram fór fyrr á þessu ári. Hann spilaði þó ekkert á mótinu. Það stefndi ekki í að leikmaðurinn fengi að spila með liði sínu það sem eftir lifði leiktíð í Kamerún en nú hefur Fecafoot, knattspyrnusamband landsins, dregið bann hans til baka og hinn 17 ára gamli Doualla fær að hjálpa liði sínu í baráttunni heima fyrir. C est confirmé par la FECAFOOT et le club de Victoria United, il figure bien dans liste dévoilée pour les play-off. La fédération camerounaise confirme qu il n a pas une double-identité. https://t.co/0CzBWPisbx pic.twitter.com/gYN25jI4Zo— Hanif Ben Berkane (@HanifBerkane) March 19, 2024 Þetta staðfesti Hanif Ben Berkane, blaðamaður Foot Mercato, á X-síðu sinni (áður Twitter). Þar segir að bæði félagið og deildin hafi staðfest að Doualla sé leikfær að nýju. Ekkert kemur þó fram um aðra leikmenn sem dæmdir voru í bann af Fecafoot.
Fótbolti Kamerún Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira