Dómarinn gerði ekki mistök í lokin á Liverpool-City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 09:31 Alexis Mac Allister liggur í grasinu eftir tæklinguna frá Jérémy Doku. Getty/Robbie Jay Barratt Yfirmaður dómaranna í ensku úrvalsdeildinni segir að tækling Jérémy Doku á Alexis Mac Allister á lokasekúndum Liverpool og Manchester City hafi verið lögleg. Howard Webb hefur nú tjáð sig um frammistöðu dómarans á þessum umdeildu lokasekúndum leiksins en úrslit hans gæti gert útslagið í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn í vor. Liverpool stuðningsmenn sem og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp voru æfir yfir því að Doku væri ekki refsað fyrir það að fara með takkana í brjóstkassa Mac Allister. Atvikið gerðist innan vítateigs, í stöðunni 1-1 og rétt áður en leikurinn var flautaður af. Webb fór yfir málið í hinum reglubunda VAR-þætti þar sem er farið yfir þá dóma sem myndbandsdómarar hafa tekið fyrir. Webb segir samt að ef dómarinn hefði dæmt víti þá hefði því ekki verið breytt. Þetta var því dæmi um dóm sem er réttur hvorum megin við línuna sem hann endaði. Howard Webb explains the following decisions on Match Officials Mic'd Up:Liverpool's penalty appeal v Man CityWest Ham's overturned goal v Aston VillaVilla's penalty appeal v West HamMcGinn's red card v SpursWest Ham's penalty appeal v BurnleyBrownhill's red card v Palace pic.twitter.com/q6yjCx66WA— Premier League (@premierleague) March 19, 2024 „Ef dómarinn hefði dæmt þetta á vellinum þá hefði Varsjáin staðfest þann dóm og alveg eins ef hann hefði ekki dæmt það,“ sagði Howard Webb. „Við heyrum í Michael Oliver sem segir að boltinn hafi verið á milli manna sem voru að fara í tæklingu. Boltinn er of lágt til að skalla hann. Doku lyftir fætinum til að sparka í boltann og hann kemur við boltann,“ sagði Webb. „Já hann kemur aðeins við MacAllister líka. Mac Allister kemur inn í hann og hann nær ekki að fara í boltann. Ég skil samt vel að menn séu ósammála um þennan dóm,“ sagði Webb. „Varsjáin á ekki að breyta hlutum nema að það séu góðar sannanir fyrir þeim breytingum. Þú verður að vera alveg viss að þú sért að breyta rétt. Oft hafa menn ekki nægar sannanir til að breyta eða sjá hlutina nægilega vel til að dæma,“ sagði Webb. „Augljóslega var Michael [Oliver] í þeirri stöðu þarna. Svo fer Varsjáin að skoða þetta og sér heldur ekki þetta skýrt eða skorinort. Þarna er atvik sem kallar á huglægt mat og Varsjáin heldur sig frá slíku. Menn eru klofnir í afstöðu sinni til þessa dóms,“ sagði Webb. Are we surprised? Howard Webb has lost all credibility now. Why not just admit that this was a foul? Try reading law 12 Howard. No-one @FA_PGMOL has got the bollocks to take Michael Oliver on. That in itself is dangerous. pic.twitter.com/ufaq8Zb9zI— Richard Keys (@richardajkeys) March 20, 2024 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Howard Webb hefur nú tjáð sig um frammistöðu dómarans á þessum umdeildu lokasekúndum leiksins en úrslit hans gæti gert útslagið í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn í vor. Liverpool stuðningsmenn sem og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp voru æfir yfir því að Doku væri ekki refsað fyrir það að fara með takkana í brjóstkassa Mac Allister. Atvikið gerðist innan vítateigs, í stöðunni 1-1 og rétt áður en leikurinn var flautaður af. Webb fór yfir málið í hinum reglubunda VAR-þætti þar sem er farið yfir þá dóma sem myndbandsdómarar hafa tekið fyrir. Webb segir samt að ef dómarinn hefði dæmt víti þá hefði því ekki verið breytt. Þetta var því dæmi um dóm sem er réttur hvorum megin við línuna sem hann endaði. Howard Webb explains the following decisions on Match Officials Mic'd Up:Liverpool's penalty appeal v Man CityWest Ham's overturned goal v Aston VillaVilla's penalty appeal v West HamMcGinn's red card v SpursWest Ham's penalty appeal v BurnleyBrownhill's red card v Palace pic.twitter.com/q6yjCx66WA— Premier League (@premierleague) March 19, 2024 „Ef dómarinn hefði dæmt þetta á vellinum þá hefði Varsjáin staðfest þann dóm og alveg eins ef hann hefði ekki dæmt það,“ sagði Howard Webb. „Við heyrum í Michael Oliver sem segir að boltinn hafi verið á milli manna sem voru að fara í tæklingu. Boltinn er of lágt til að skalla hann. Doku lyftir fætinum til að sparka í boltann og hann kemur við boltann,“ sagði Webb. „Já hann kemur aðeins við MacAllister líka. Mac Allister kemur inn í hann og hann nær ekki að fara í boltann. Ég skil samt vel að menn séu ósammála um þennan dóm,“ sagði Webb. „Varsjáin á ekki að breyta hlutum nema að það séu góðar sannanir fyrir þeim breytingum. Þú verður að vera alveg viss að þú sért að breyta rétt. Oft hafa menn ekki nægar sannanir til að breyta eða sjá hlutina nægilega vel til að dæma,“ sagði Webb. „Augljóslega var Michael [Oliver] í þeirri stöðu þarna. Svo fer Varsjáin að skoða þetta og sér heldur ekki þetta skýrt eða skorinort. Þarna er atvik sem kallar á huglægt mat og Varsjáin heldur sig frá slíku. Menn eru klofnir í afstöðu sinni til þessa dóms,“ sagði Webb. Are we surprised? Howard Webb has lost all credibility now. Why not just admit that this was a foul? Try reading law 12 Howard. No-one @FA_PGMOL has got the bollocks to take Michael Oliver on. That in itself is dangerous. pic.twitter.com/ufaq8Zb9zI— Richard Keys (@richardajkeys) March 20, 2024
Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira