Banna Ólympíumeistaranum að taka þátt í ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 16:01 Abdulrashid Sadulaev með Ólympíugullið sitt frá því á leikunum í Ríó 2016. Getty/Clive Brunskill Rússneski glímumaðurinn Abdulrashid Sadulayev verður ekki meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar þar sem hann fær ekki að keppa í undankeppninni í Aserbaísjan um helgina. Vefsíðan Inside the Games segir frá því að rússneska glímusambandið hafi staðfest höfnun Alþjóða Ólympíunefndarinnar á umsókn íþróttamannsins sem er einn sá besti í greininni undanfarin áratug. „Eftir annað yfirlit yfir staðreyndir þá hefur IOC gefið út nýjan lista með íþróttafólki sem má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum. Því miður, er fyrirliði liðins og tvöfaldur Ólympíumeistari, Abdulrashid Sadulayev, á þeim lista,“ skrifar rússneska sambandið á heimasíðu sinni. Sadulayev var settur á listann vegna stuðning hans við innrás Rússa í Úkraínu. Allir keppendur frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi þurfa að keppa undir hlutlausum fána á leikunum og mega ekki hafa stutt eða tekið þátt í innrás Rússa. Sadulayev er ein stærsta glímustjarna heims en hann vann Ólympíugull bæði 2016 og 2021. Eins hefur hann unnið fjögur gull á heimsmeistaramótum og fjögur gull á Evrópumeistaramótum. Sadulayev er 27 ára gamall og hefur viðurnefnið rússneski skriðdrekinn. Hann er efstur á heimslistanum í sínum þyngdarflokki. Hann vann Ólympíugull í 86 kílóa flokki árið 2016 og gull í 97 kílóa flokki árið 2021. Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Vefsíðan Inside the Games segir frá því að rússneska glímusambandið hafi staðfest höfnun Alþjóða Ólympíunefndarinnar á umsókn íþróttamannsins sem er einn sá besti í greininni undanfarin áratug. „Eftir annað yfirlit yfir staðreyndir þá hefur IOC gefið út nýjan lista með íþróttafólki sem má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum. Því miður, er fyrirliði liðins og tvöfaldur Ólympíumeistari, Abdulrashid Sadulayev, á þeim lista,“ skrifar rússneska sambandið á heimasíðu sinni. Sadulayev var settur á listann vegna stuðning hans við innrás Rússa í Úkraínu. Allir keppendur frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi þurfa að keppa undir hlutlausum fána á leikunum og mega ekki hafa stutt eða tekið þátt í innrás Rússa. Sadulayev er ein stærsta glímustjarna heims en hann vann Ólympíugull bæði 2016 og 2021. Eins hefur hann unnið fjögur gull á heimsmeistaramótum og fjögur gull á Evrópumeistaramótum. Sadulayev er 27 ára gamall og hefur viðurnefnið rússneski skriðdrekinn. Hann er efstur á heimslistanum í sínum þyngdarflokki. Hann vann Ólympíugull í 86 kílóa flokki árið 2016 og gull í 97 kílóa flokki árið 2021.
Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira