Danska stjarnan í slæmum árekstri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 15:18 Jonas Vingegaard Hansen er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Getty/Tim de Waele Hjólareiðakapparnir Jonas Vingegaard, Remco Evenepoel og Primoz Roglic voru meðal þeirra sem lentu í hörðum árekstri í hjólreiðakeppni í Baskahéraði á Spáni í dag. Slysið varð þegar hjólreiðamennirnir voru á fleygiferð niður brekku en tíu lentu í árekstrinum. Vingegaard sást liggja næstum því kyrr á jörðinni eftir slysið og það mátti sjá að allt bakið á treyju hans var rifið. Hann var líka blóðugur á bakinu. Lige nu: Vingegaard udgår af Baskerlandet Rundt: Båret ind i ambulance efter styrt https://t.co/aE6uE1WhJD— Jyllands-Posten (@jyllandsposten) April 4, 2024 Vingegaard hefur unnið Frakklandshjólreiðarnar undanfarin tvö ár og er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Læknar skoðuðu hann í fimmtán mínútur áður en hann var settur í hálskraga og fluttur í burtu í sjúkrabíl. Keppni var stöðvuð tíu mínútum síðar. [Cyclisme] Horrible chute au Tour du Pays Basque, Evenepoel, Roglic et Vingegaard sévèrement touchés notamment.Les images font froid dans le dos, et se multiplient cette saison #Itzulia2024 pic.twitter.com/bisdCN2h9I— Les Insiders (@lesinsidersoff) April 4, 2024 Hjólreiðar Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Sjá meira
Slysið varð þegar hjólreiðamennirnir voru á fleygiferð niður brekku en tíu lentu í árekstrinum. Vingegaard sást liggja næstum því kyrr á jörðinni eftir slysið og það mátti sjá að allt bakið á treyju hans var rifið. Hann var líka blóðugur á bakinu. Lige nu: Vingegaard udgår af Baskerlandet Rundt: Båret ind i ambulance efter styrt https://t.co/aE6uE1WhJD— Jyllands-Posten (@jyllandsposten) April 4, 2024 Vingegaard hefur unnið Frakklandshjólreiðarnar undanfarin tvö ár og er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Læknar skoðuðu hann í fimmtán mínútur áður en hann var settur í hálskraga og fluttur í burtu í sjúkrabíl. Keppni var stöðvuð tíu mínútum síðar. [Cyclisme] Horrible chute au Tour du Pays Basque, Evenepoel, Roglic et Vingegaard sévèrement touchés notamment.Les images font froid dans le dos, et se multiplient cette saison #Itzulia2024 pic.twitter.com/bisdCN2h9I— Les Insiders (@lesinsidersoff) April 4, 2024
Hjólreiðar Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Sjá meira