Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Sindri Sverrisson skrifar 9. apríl 2024 08:31 Cristiano Ronaldo varð að sætta sig við rautt spjald og tap í undanúrslitum sádiarabíska ofurbikarsins. Getty/Waleed Zein Cristiano Ronaldo, fyrirliði Al Nassr, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiks við Al Hilal í undanúrslitum sádiarabíska ofubikarsins, í Abu Dhabi í gær. Ronaldo fékk beint rautt spjald, fjórum mínútum fyrir leikslok, þegar hann gaf mótherja sínum olnbogaskot, pirraður yfir því að fá ekki taka innkast í friði. Ronaldo went full WrestleMania to see a red card as Al Nassr was knocked out of the Saudi Super Cup in the semis. The Ronaldo team is also 12 points behind a Neymar-less Al-Hilal with just seven games to go pic.twitter.com/lGblDWsL1R— Eric Njiru (@EricNjiiru) April 9, 2024 Al Nassr var 2-0 undir þegar þetta gerðist og féll úr leik þó að Sadio Mané næði að minnka muninn seint í uppbótartíma. Ronaldo var enn reiður eftir að hafa fengið rauða spjaldið, kreppti hnefa og virtist í augnablik ætla að ógna dómara leiksins. No way Ronaldo wanted to box a referee pic.twitter.com/jfeCbtedJN— (@Afcbanks__) April 9, 2024 Hinum 39 ára gamla Ronaldo hefur ekki gengið eins vel að vinna titla með Al Nassr eins og fyrr á ferlinum. Liðið er að öllum líkindum búið að missa af sádiarabíska meistaratitlinum en það er tólf stigum á eftir Al Hilal, þegar sjö umferðir eru eftir. Þá féll það úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Asíu en er komið í undanúrslit sádiarabíska bikarsins. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Ronaldo fékk beint rautt spjald, fjórum mínútum fyrir leikslok, þegar hann gaf mótherja sínum olnbogaskot, pirraður yfir því að fá ekki taka innkast í friði. Ronaldo went full WrestleMania to see a red card as Al Nassr was knocked out of the Saudi Super Cup in the semis. The Ronaldo team is also 12 points behind a Neymar-less Al-Hilal with just seven games to go pic.twitter.com/lGblDWsL1R— Eric Njiru (@EricNjiiru) April 9, 2024 Al Nassr var 2-0 undir þegar þetta gerðist og féll úr leik þó að Sadio Mané næði að minnka muninn seint í uppbótartíma. Ronaldo var enn reiður eftir að hafa fengið rauða spjaldið, kreppti hnefa og virtist í augnablik ætla að ógna dómara leiksins. No way Ronaldo wanted to box a referee pic.twitter.com/jfeCbtedJN— (@Afcbanks__) April 9, 2024 Hinum 39 ára gamla Ronaldo hefur ekki gengið eins vel að vinna titla með Al Nassr eins og fyrr á ferlinum. Liðið er að öllum líkindum búið að missa af sádiarabíska meistaratitlinum en það er tólf stigum á eftir Al Hilal, þegar sjö umferðir eru eftir. Þá féll það úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Asíu en er komið í undanúrslit sádiarabíska bikarsins.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira