Tímabilið að ná hámarki en lykilmaður Man. City biður um hvíld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2024 13:00 Álagið hefur verið mikið á Rodri enda líklegast mikilvægasti leikmaður Manchester City liðsins. EPA-EFE/PETER POWELL Spænski miðjumaðurinn Rodri hefur ekki tapað leik með félagsliði eða landsliði í meira en ár og hann er að mörgum talinn vera besti afturliggjandi miðjumaður heims. Það hefur verið mikið álag á kappanum og það hefur tekið sinn toll. Rodri viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir leikjatörnina að undanförnu en líkt og í fyrra þá er Manchester City liðið í dauðafæri að vinna þrennuna. Rodri ræddi stöðuna eftir 3-3 jafntefli á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við getum allir gert betur, ég líka, en við þurfum á hvíld að halda ef ég er alveg hreinskilinn,“ sagði Rodri eftir leikinn og endurtók sig. Rodri: Manchester City midfielder says he needs a rest https://t.co/LhxU9igpGJ— BBC News (UK) (@BBCNews) April 10, 2024 „Ég að minnsta kosti. Ég þarf hvíld,“ sagði Rodri. Hann hefur nú spilað 66 leiki í röð fyrir félagslið og landslið án þess að tapa. Mikilvægi Rodri fyrir Manchester City sést líka svart á hvítu í gengi liðsins án hans. Öll þrjú töp City manna í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu komu í leikjum þegar Rodri tók út leikbann. Þetta voru leikir á móti Wolves, Arsenal og Aston Villa. Þegar Manchester City datt út úr enska deildabikarnum á móti Newcastle þá var Rodri einnig í leikbanni. „Sjáum til hvernig þetta verður. Við erum samt að reyna að skipuleggja einhverja hvíld,“ sagði Rodri. Sú hvíld gæti mögulega komið fyrir hann á móti Luton Town um helgina. Hann hvíld síðasta leik félaganna í febrúar þegar Manchester City sló Luton 6-2 út úr enska bikarnum. Rodri: I do need a rest, I do. Let s see how we speak, how we live the situation. Sometimes it is what it is. I need to adjust. [Rest] is something we are planning, yeah pic.twitter.com/qsPCZfYNSs— City Report (@cityreport_) April 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Rodri viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir leikjatörnina að undanförnu en líkt og í fyrra þá er Manchester City liðið í dauðafæri að vinna þrennuna. Rodri ræddi stöðuna eftir 3-3 jafntefli á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við getum allir gert betur, ég líka, en við þurfum á hvíld að halda ef ég er alveg hreinskilinn,“ sagði Rodri eftir leikinn og endurtók sig. Rodri: Manchester City midfielder says he needs a rest https://t.co/LhxU9igpGJ— BBC News (UK) (@BBCNews) April 10, 2024 „Ég að minnsta kosti. Ég þarf hvíld,“ sagði Rodri. Hann hefur nú spilað 66 leiki í röð fyrir félagslið og landslið án þess að tapa. Mikilvægi Rodri fyrir Manchester City sést líka svart á hvítu í gengi liðsins án hans. Öll þrjú töp City manna í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu komu í leikjum þegar Rodri tók út leikbann. Þetta voru leikir á móti Wolves, Arsenal og Aston Villa. Þegar Manchester City datt út úr enska deildabikarnum á móti Newcastle þá var Rodri einnig í leikbanni. „Sjáum til hvernig þetta verður. Við erum samt að reyna að skipuleggja einhverja hvíld,“ sagði Rodri. Sú hvíld gæti mögulega komið fyrir hann á móti Luton Town um helgina. Hann hvíld síðasta leik félaganna í febrúar þegar Manchester City sló Luton 6-2 út úr enska bikarnum. Rodri: I do need a rest, I do. Let s see how we speak, how we live the situation. Sometimes it is what it is. I need to adjust. [Rest] is something we are planning, yeah pic.twitter.com/qsPCZfYNSs— City Report (@cityreport_) April 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira