Þetta þarf að hafa í huga fyrir mataræði hvolpa Jón Þór Stefánsson skrifar 16. apríl 2024 07:01 Þættirnir Hundarnir okkar hafa hafið göngu sína á Vísi. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Steinar B. Aðalbjörnsson, næringarfræðingur, segir hundaeigendur oft bæta gráu ofan á svart með því að skipta um fóður hjá hvolpum sem eigi í magavandræðum. Þetta kom fram í fyrsta þætti Hundanna okkar á Vísi. Þar ræddi Steinar um mataræði hvolpa. „Það er sem betur fer ekki margt sem fer úrskeiðis þegar kemur að hvolpum, þegar þeir koma heim. En það eru ákveðnir hlutir sem geta farið úrskeiðis og það er ýmislegt sem gerir það að verkum, við það að fara yfir frá einu heimili yfir á annað, að ákveðnir veiklekar koma fram. Þeir eru viðkvæmir, og þessir veikleikar geta komið fram einmitt þegar þetta á sér stað,“ segir Steinar, sem tekur fram að þessir veikleikar snúi helst að meltingarveginum. „Þess vegna er mikilvægt fyrir nýja hvolpaeigendur að átta sig á því að fjölbreytni er ekki að því góða þegar kemur að hvolpafóðri. Margir eigendur eru ginnkeyptir á það að kaupa einhvers konar nammi og dæla í hvolpana sína allskonar úr ýmsum áttum.“Ráð Steinars fellst meðal annars í því að nota fóðrið sem hvolparnir eru á, hvaða fóður sem það nú er, sem nammi. Klippa: Hundarnir okkar - Veiði og góðar venjur Þá segir hann jafnframt að hvoplpaeigendur eigi það til að skipta um fóður þegar hvolparnir þeirra séu með í maganum, það bæti þó ekki endilega úr skák. „Það er ekkert verra fyrir nýjan eiganda en að fá hvolp sem er með pípandi niðurgang. Þá gerist það yfirleitt þannig að fólk vill breyta um fóður, en þá bætir þú eiginlega gráu ofan á svart. Þú vilt helst hafa sem minnsta fjölbreytni, ekki vera að gefa mannamat, og passa upp á að hundurinn sé með jafnvægi.“ Í þessum fyrsta þætti af Hundarnir okkar er skyggnst inn í þjálfun veiðihunda, hvernig má kenna sækja og skila ásamt mikilvægum atriðum í innkallsþjálfun. Þá eru gefin góð ráð varðandi handtök við að klippa klær hunda. Hundar Dýr Gæludýr Hundarnir okkar Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Þetta kom fram í fyrsta þætti Hundanna okkar á Vísi. Þar ræddi Steinar um mataræði hvolpa. „Það er sem betur fer ekki margt sem fer úrskeiðis þegar kemur að hvolpum, þegar þeir koma heim. En það eru ákveðnir hlutir sem geta farið úrskeiðis og það er ýmislegt sem gerir það að verkum, við það að fara yfir frá einu heimili yfir á annað, að ákveðnir veiklekar koma fram. Þeir eru viðkvæmir, og þessir veikleikar geta komið fram einmitt þegar þetta á sér stað,“ segir Steinar, sem tekur fram að þessir veikleikar snúi helst að meltingarveginum. „Þess vegna er mikilvægt fyrir nýja hvolpaeigendur að átta sig á því að fjölbreytni er ekki að því góða þegar kemur að hvolpafóðri. Margir eigendur eru ginnkeyptir á það að kaupa einhvers konar nammi og dæla í hvolpana sína allskonar úr ýmsum áttum.“Ráð Steinars fellst meðal annars í því að nota fóðrið sem hvolparnir eru á, hvaða fóður sem það nú er, sem nammi. Klippa: Hundarnir okkar - Veiði og góðar venjur Þá segir hann jafnframt að hvoplpaeigendur eigi það til að skipta um fóður þegar hvolparnir þeirra séu með í maganum, það bæti þó ekki endilega úr skák. „Það er ekkert verra fyrir nýjan eiganda en að fá hvolp sem er með pípandi niðurgang. Þá gerist það yfirleitt þannig að fólk vill breyta um fóður, en þá bætir þú eiginlega gráu ofan á svart. Þú vilt helst hafa sem minnsta fjölbreytni, ekki vera að gefa mannamat, og passa upp á að hundurinn sé með jafnvægi.“ Í þessum fyrsta þætti af Hundarnir okkar er skyggnst inn í þjálfun veiðihunda, hvernig má kenna sækja og skila ásamt mikilvægum atriðum í innkallsþjálfun. Þá eru gefin góð ráð varðandi handtök við að klippa klær hunda.
Hundar Dýr Gæludýr Hundarnir okkar Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira