Stefán Arnars: Fram er með fjóra og við einn Þorsteinn Hjálmsson skrifar 15. apríl 2024 20:16 Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, sáttur. Vísir/Hulda Margrét Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni, 21-25. Haukar unnu einvígið 2-0 og Stjarnan komin í sumarfrí. Stefán Arnarson, annar tveggja þjálfara Hauka, var ánægður í leikslok með sitt lið. „Ánægður með að vera kominn í fjögurra liða úrslit. Við vissum eftir að hafa unnið fyrsta leikinn stórt að þessi leikur yrði allt öðruvísi, hver leikur á sitt líf. Þetta var erfiður leikur en við spiluðum frábæra vörn og vorum með góða markvörslu og það skóp þennan sigur.“ Lítið var skorað í fyrri hálfleik leiksins og var staðan 10-9 Haukum í vil í hálfleik. Stefán vissi hvað var að og reyndi að koma nýjum áherslum inn í liðið fyrir síðari hálfleikinn. „Við vorum ekki að sækja nógu vel á markið og vorum að gera klaufalega feila. Þær fengu tvö gefins hraðaupphlaups mörk því við vorum að tapa boltanum illa. Við töluðum um það í hálfleik að reyna að bæta sóknarleikinn og hann lagaðist aðeins í seinni hálfleik,“ sagði Stefán og bætti við. „Við þurftum bara að vera aðeins rólegri á boltann. Við vorum að flýta okkur allt of mikið í fyrri hálfleik og við erum með góða leikmenn fyrir utan og ef þeir gefa sér tíma þá finnum við alltaf opnanir.“ Haukar munu mæta Fram í undanúrslitunum. Aðspurður út í þá viðureign hafði Stefán þetta að segja. „Ef þú horfir á tímabilið þá er Valur besta liðið með átta landsliðsmenn, Fram er með fjóra og við einn. Þannig að það er ljóst að það verður mjög erfitt fyrir okkur að mæta svona vel mönnuðu Fram liði. Það er allt hægt í handbolta en það er alveg ljóst að Fram er sigurstranglegra liðið,“ sagði Stefán að lokum. Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Stefán Arnarson, annar tveggja þjálfara Hauka, var ánægður í leikslok með sitt lið. „Ánægður með að vera kominn í fjögurra liða úrslit. Við vissum eftir að hafa unnið fyrsta leikinn stórt að þessi leikur yrði allt öðruvísi, hver leikur á sitt líf. Þetta var erfiður leikur en við spiluðum frábæra vörn og vorum með góða markvörslu og það skóp þennan sigur.“ Lítið var skorað í fyrri hálfleik leiksins og var staðan 10-9 Haukum í vil í hálfleik. Stefán vissi hvað var að og reyndi að koma nýjum áherslum inn í liðið fyrir síðari hálfleikinn. „Við vorum ekki að sækja nógu vel á markið og vorum að gera klaufalega feila. Þær fengu tvö gefins hraðaupphlaups mörk því við vorum að tapa boltanum illa. Við töluðum um það í hálfleik að reyna að bæta sóknarleikinn og hann lagaðist aðeins í seinni hálfleik,“ sagði Stefán og bætti við. „Við þurftum bara að vera aðeins rólegri á boltann. Við vorum að flýta okkur allt of mikið í fyrri hálfleik og við erum með góða leikmenn fyrir utan og ef þeir gefa sér tíma þá finnum við alltaf opnanir.“ Haukar munu mæta Fram í undanúrslitunum. Aðspurður út í þá viðureign hafði Stefán þetta að segja. „Ef þú horfir á tímabilið þá er Valur besta liðið með átta landsliðsmenn, Fram er með fjóra og við einn. Þannig að það er ljóst að það verður mjög erfitt fyrir okkur að mæta svona vel mönnuðu Fram liði. Það er allt hægt í handbolta en það er alveg ljóst að Fram er sigurstranglegra liðið,“ sagði Stefán að lokum.
Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira