Verður fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NBA í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 17:31 Ashley Moyer-Gleich endar tólf ára bið eftir kvendómara í úrslitakeppni NBA. AP/Mike Stewart Ashley Moyer-Gleich verður aðeins önnur konan í sögunni og sú fyrsta í meiri áratug sem dæmir í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Moyer-Gleich er ein af 36 dómurum NBA deildarinnar sem fengu bréf í gær að þau væru ekki komin í sumarfrí heldur væru að fara dæma í úrslitakeppninni sem hefst um helgina. EXCITING NEWS!! The NBA decides to give Ashley Moyer-Gleich more opportunities to officiate in the NBA. She was called to officiate more games in the NBA Playoffs. Moyer-Gleich will soon become the 2nd woman referee in history for the NBA playoffs. #NBA : Medium pic.twitter.com/prcTL5PpDf— The Sports & Entertainment Express (@SE_Express20) April 18, 2024 Moyer-Gleich kemst þar með í hóp með Violet Palmer sem dæmdi níu leiki í úrslitakeppni NBA á árunum 2006 til 2012. Moyer-Gleich var körfuboltakona sjálf en hefur verið NBA dómari í fullu starfi síðan í nóvember 2018. Hún hefur dæmt meira en tvö hundruð leiki í deildarkeppninni á síðustu sex tímabilum. Hún er ein af þremur nýliðum í ár en hinir nýliðarnir eru Marat Kogut og J.T. Orr. Dómaralistinn lítur þannig út: Ray Acosta, Brent Barnaky, Curtis Blair, Tony Brothers, Nick Buchert, James Capers, Sean Corbin, Kevin Cutler, Marc Davis, JB DeRosa, Mitchell Ervin, Tyler Ford, Brian Forte, Scott Foster, Pat Fraher, Jacyn Goble, John Goble, David Guthrie, Bill Kennedy, Courtney Kirkland, Karl Lane, Mark Lindsay, Ed Malloy, Gediminas Petraitis, Kevin Scott, Aaron Smith, Ben Taylor, Dedric Taylor, Josh Tiven, Justin Van Duyne, James Williams, Sean Wright, Zach Zarba, Kogut, Orr og Moyer-Gleich. Congratulations to Ashley Moyer-Gleich, Marat Kogut, and JT Orr who will all be making their NBA postseason debut during the 2024 NBA Playoffs. Moyer-Gleich becomes the second woman selected to officiate in the NBA Playoffs, joining Violet Palmer.See all of the 2024 NBA pic.twitter.com/AmIUm9y0hC— NBA Referees (@OfficialNBARefs) April 18, 2024 NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Moyer-Gleich er ein af 36 dómurum NBA deildarinnar sem fengu bréf í gær að þau væru ekki komin í sumarfrí heldur væru að fara dæma í úrslitakeppninni sem hefst um helgina. EXCITING NEWS!! The NBA decides to give Ashley Moyer-Gleich more opportunities to officiate in the NBA. She was called to officiate more games in the NBA Playoffs. Moyer-Gleich will soon become the 2nd woman referee in history for the NBA playoffs. #NBA : Medium pic.twitter.com/prcTL5PpDf— The Sports & Entertainment Express (@SE_Express20) April 18, 2024 Moyer-Gleich kemst þar með í hóp með Violet Palmer sem dæmdi níu leiki í úrslitakeppni NBA á árunum 2006 til 2012. Moyer-Gleich var körfuboltakona sjálf en hefur verið NBA dómari í fullu starfi síðan í nóvember 2018. Hún hefur dæmt meira en tvö hundruð leiki í deildarkeppninni á síðustu sex tímabilum. Hún er ein af þremur nýliðum í ár en hinir nýliðarnir eru Marat Kogut og J.T. Orr. Dómaralistinn lítur þannig út: Ray Acosta, Brent Barnaky, Curtis Blair, Tony Brothers, Nick Buchert, James Capers, Sean Corbin, Kevin Cutler, Marc Davis, JB DeRosa, Mitchell Ervin, Tyler Ford, Brian Forte, Scott Foster, Pat Fraher, Jacyn Goble, John Goble, David Guthrie, Bill Kennedy, Courtney Kirkland, Karl Lane, Mark Lindsay, Ed Malloy, Gediminas Petraitis, Kevin Scott, Aaron Smith, Ben Taylor, Dedric Taylor, Josh Tiven, Justin Van Duyne, James Williams, Sean Wright, Zach Zarba, Kogut, Orr og Moyer-Gleich. Congratulations to Ashley Moyer-Gleich, Marat Kogut, and JT Orr who will all be making their NBA postseason debut during the 2024 NBA Playoffs. Moyer-Gleich becomes the second woman selected to officiate in the NBA Playoffs, joining Violet Palmer.See all of the 2024 NBA pic.twitter.com/AmIUm9y0hC— NBA Referees (@OfficialNBARefs) April 18, 2024
NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira