Kolli í titilbardaga sem gæti valdið vatnaskilum Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2024 08:00 Kolbeinn Kristinsson er með stórt tækifæri í höndunum. Stórar dyr gætu opnast fyrir hnefaleikakappann Kolbein Kristinsson takist honum að vinna titilbardaga sem fram fer 1. júní næstkomandi. Kolbeinn hefur nú fengið staðfestan titilbardaga við hinn 42 ára gamla Mika Mielonen. Þeir munu berjast í átta lotu bardaga upp á Baltic Boxing Union beltið sem er á lausu þessa dagana og án eiganda. Mielonen verður á heimavelli því bardaginn fer fram á hnefaleikakvöldi í bænum Jarvenpaa, rétt fyrir utan Helsinki, sama dag og Íslendingar velja sér nýjan forseta. Í fréttatilkynningu segir að takist Kolla að vinna viðureignina þá muni það skila honum í 80. sæti yfir bestu þungavigtarmenn í heiminum. Það þýði jafnframt að Kolli yrði þá orðinn nægilega stórt nafn til þess að berjast á stærstu hnefaleikakvöldum í heiminum, t.d. á DAZN, Netflix eða í Ríad. Mika Mielonen og Kolbeinn Kristinsson mætast í Finnlandi, 1. júní. Kolli barðist síðast í Vínarborg í september í fyrra og vann þá yfirburðasigur á Englendingnum Michael Bassett. Þessi 36 ára kappi hefur unnið alla fjórtán bardaga sína á ferlinum, og þar af átta með rothöggi. Mielonen er með átta skráða bardaga og hefur unnið sjö þeirra, þar af sex með rothöggi. Eina tap hans hingað til var gegn landa hans, Robert Helenius. Box Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Kolbeinn hefur nú fengið staðfestan titilbardaga við hinn 42 ára gamla Mika Mielonen. Þeir munu berjast í átta lotu bardaga upp á Baltic Boxing Union beltið sem er á lausu þessa dagana og án eiganda. Mielonen verður á heimavelli því bardaginn fer fram á hnefaleikakvöldi í bænum Jarvenpaa, rétt fyrir utan Helsinki, sama dag og Íslendingar velja sér nýjan forseta. Í fréttatilkynningu segir að takist Kolla að vinna viðureignina þá muni það skila honum í 80. sæti yfir bestu þungavigtarmenn í heiminum. Það þýði jafnframt að Kolli yrði þá orðinn nægilega stórt nafn til þess að berjast á stærstu hnefaleikakvöldum í heiminum, t.d. á DAZN, Netflix eða í Ríad. Mika Mielonen og Kolbeinn Kristinsson mætast í Finnlandi, 1. júní. Kolli barðist síðast í Vínarborg í september í fyrra og vann þá yfirburðasigur á Englendingnum Michael Bassett. Þessi 36 ára kappi hefur unnið alla fjórtán bardaga sína á ferlinum, og þar af átta með rothöggi. Mielonen er með átta skráða bardaga og hefur unnið sjö þeirra, þar af sex með rothöggi. Eina tap hans hingað til var gegn landa hans, Robert Helenius.
Box Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira