Þátttaka Ísraela hafi skemmt mikið Bjarki Sigurðsson skrifar 13. maí 2024 20:31 Rúnar Freyr Gíslason er fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision og framkvæmdastjóri Söngvakeppni sjónvarpsins. Vísir/Daníel Einni umdeildustu Eurovision-keppni sögunnar lauk um helgina. Fararstjóri íslenska hópsins segir augljóst að þátttaka Ísraelsmanna hafi haft neikvæð áhrif á keppnina. Svisslendingar unnu keppnina í þriðja sinn með laginu The Code í flutningi Nemo. Hera Björk fulltrúi Íslands lenti í síðasta sæti með einungis þrjú stig á undankvöldinu. Rúnar Freyr Gíslason, fararstjóri íslenska hópsins, segist stoltur af Heru en telur að mögulega hafi nýlegt fyrirkomulag við stigagjöf á undankvöldunum haft áhrif en einungis símakosning gildir þar. „Smáþjóðir eins og við hafa verið að velta því fyrir sér, og margir aðrir, hvort að þetta fyrirkomulag henti fámennari þjóðum verr. Við sjáum í ár að Slóvenía, Albanía, Malta, San Marínó og Ísland detta öll út í undanúrslitunum. Engar fagnefndir sem hífa okkur upp,“ segir Rúnar. Keppnin í ár var afar umdeild, sérstaklega vegna þátttöku Ísraela. Þá var hollenska söngvaranum vísað úr keppni fyrir að ógna ljósmyndara. Rúnar segir það augljóst að þátttaka Ísraela hafi haft neikvæð áhrif á keppnina. „Keppnin verður ekki þessi sameiningarvettvangur sem hún á að vera, í staðinn fyrir að að stuðla að friði og fjölbreytileika fer hún að snúast um allt annað. Ég er óhress með það og þeirra vera í þessari keppni skemmdi að miklu leyti mikið til,“ segir Rúnar. Hann gerir ráð fyrir að Ísland taki aftur þátt á næsta ári en það er ekki meitlað í stein. „Mér heyrist út um alla Evrópu að það séu óánægjuraddir og gagnrýnisraddir. Það sé jafnvel verið að huga að breytingum. En þetta er allt í orði en ekki á borði,“ segir Rúnar. Eurovision Ísrael Tónlist Ríkisútvarpið Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Svisslendingar unnu keppnina í þriðja sinn með laginu The Code í flutningi Nemo. Hera Björk fulltrúi Íslands lenti í síðasta sæti með einungis þrjú stig á undankvöldinu. Rúnar Freyr Gíslason, fararstjóri íslenska hópsins, segist stoltur af Heru en telur að mögulega hafi nýlegt fyrirkomulag við stigagjöf á undankvöldunum haft áhrif en einungis símakosning gildir þar. „Smáþjóðir eins og við hafa verið að velta því fyrir sér, og margir aðrir, hvort að þetta fyrirkomulag henti fámennari þjóðum verr. Við sjáum í ár að Slóvenía, Albanía, Malta, San Marínó og Ísland detta öll út í undanúrslitunum. Engar fagnefndir sem hífa okkur upp,“ segir Rúnar. Keppnin í ár var afar umdeild, sérstaklega vegna þátttöku Ísraela. Þá var hollenska söngvaranum vísað úr keppni fyrir að ógna ljósmyndara. Rúnar segir það augljóst að þátttaka Ísraela hafi haft neikvæð áhrif á keppnina. „Keppnin verður ekki þessi sameiningarvettvangur sem hún á að vera, í staðinn fyrir að að stuðla að friði og fjölbreytileika fer hún að snúast um allt annað. Ég er óhress með það og þeirra vera í þessari keppni skemmdi að miklu leyti mikið til,“ segir Rúnar. Hann gerir ráð fyrir að Ísland taki aftur þátt á næsta ári en það er ekki meitlað í stein. „Mér heyrist út um alla Evrópu að það séu óánægjuraddir og gagnrýnisraddir. Það sé jafnvel verið að huga að breytingum. En þetta er allt í orði en ekki á borði,“ segir Rúnar.
Eurovision Ísrael Tónlist Ríkisútvarpið Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira