Dagskráin í dag: Formúlan, NBA, ítalski og PGA-meistaramótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 06:01 Scottie Scheffler hefur gengið í gegnum ýmislegt á PGA-meistaramótinu í ár. Patrick Smith/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á bland í poka á þessum fína laugardegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA-deildin í körfubolta eiga sviðið á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Lecce og Atalanta klukkan 15:50 áður en Torino tekur á móti AC Milan klukkan 18:35. Um leið og klukkan slær miðnætti er svo komið að sjötta leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar þar sem Dallas Mavericks leiðir einvígið 3-2. Stöð 2 Sport 3 Valencia tekur á móti Murica í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 15:50 áður en þriðji dagur á Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi tekur við keflinu klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótið í golfi, PGA Championship, heldur áfram frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið á Vodafone Sport framan af degi. Sprettkeppnin í Formúlu 3 ríður á vaðið klukkan 08:00 áður en þriðja æfingin í Formúlu 1 tekur við klukkan 10:25. Klukkan 12:10 er svo komið að sprettkeppninni í Formúlu 2 áður en tímatakan fyrir Imola kappaksturinn í Formúlu 1 slær botninn í akstursíþróttir dagsins klukkan 13:45. Þá mætast Hannover Burgdorf og Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 16:55 og viðureignir Mariners og Orioles klukkan 20:00 annars vegar og Tigers og Diamondbacks klukkan 00:00 hins vegar í NHL-deildinni í íshokkí reka lestina. Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA-deildin í körfubolta eiga sviðið á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Lecce og Atalanta klukkan 15:50 áður en Torino tekur á móti AC Milan klukkan 18:35. Um leið og klukkan slær miðnætti er svo komið að sjötta leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar þar sem Dallas Mavericks leiðir einvígið 3-2. Stöð 2 Sport 3 Valencia tekur á móti Murica í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 15:50 áður en þriðji dagur á Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi tekur við keflinu klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótið í golfi, PGA Championship, heldur áfram frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið á Vodafone Sport framan af degi. Sprettkeppnin í Formúlu 3 ríður á vaðið klukkan 08:00 áður en þriðja æfingin í Formúlu 1 tekur við klukkan 10:25. Klukkan 12:10 er svo komið að sprettkeppninni í Formúlu 2 áður en tímatakan fyrir Imola kappaksturinn í Formúlu 1 slær botninn í akstursíþróttir dagsins klukkan 13:45. Þá mætast Hannover Burgdorf og Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 16:55 og viðureignir Mariners og Orioles klukkan 20:00 annars vegar og Tigers og Diamondbacks klukkan 00:00 hins vegar í NHL-deildinni í íshokkí reka lestina.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira