Mo Salah ætlar að vinna titla með Liverpool á næstu leiktíð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 15:31 Mohamed Salah í leik með Liverpool á móti Wolverhampton Wanderers í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Getty/Andrew Powell Mohamed Salah heitir því að berjast af öllum kröftum fyrir Liverpool á næstu leiktíð og það er ekki hægt að sjá það að hann sé á förum frá félaginu. Framtíð Salah hefur verið mikið í umræðunni en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum Liverpool. Nýr knattspyrnustjóri skapar líka enn meiri óvissu um næstu skrefin á ferli Salah. Egypski framherjinn hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu en nú bendir allt til þess að hann klári síðasta árið í samningi sínum. Liverpool hafnaði 150 milljón punda tilboði í hann rétt áður en síðasti sumargluggi lokaði. Liverpool og Salah hafa aftur á móti ekki gengið frá nýjum samningi og því gæti hann farið frítt næsta sumar. We know that trophies are what count and we will do everything possible to make that happen next season. Our fans deserve it and we will fight like hell. pic.twitter.com/HU98ACVr6q— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024 Hinn 31 árs gamli Salah reyndi að eyða öllum efasemdum um framtíð sína á Anfield með færslu á samfélagsmiðlum. „Við vitum að það eru titlarnir sem telja og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna þá á næstu leiktíð,“ skrifaði Salah. „Stuðningsfólkið okkar á það skilið og við munum berast fyrir þeim af öllum okkar kröftum,“ skrifaði Salah. Salah sendi líka fráfarandi knattspyrnustjóra Jürgen Klopp kveðju. „Það var frábært að vinna alla þessa titla með þér og upplifa allt þetta með þér undanfarin sjö ár. Ég óska þér alls hins besta í framtíðinni og vonandi hittumst við aftur,“ skrifaði Salah. It was great sharing all those trophies and experiences with you over the past 7 years. I wish you the best of luck for the future and hope we meet again. pic.twitter.com/mIES7Ctmhs— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Framtíð Salah hefur verið mikið í umræðunni en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum Liverpool. Nýr knattspyrnustjóri skapar líka enn meiri óvissu um næstu skrefin á ferli Salah. Egypski framherjinn hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu en nú bendir allt til þess að hann klári síðasta árið í samningi sínum. Liverpool hafnaði 150 milljón punda tilboði í hann rétt áður en síðasti sumargluggi lokaði. Liverpool og Salah hafa aftur á móti ekki gengið frá nýjum samningi og því gæti hann farið frítt næsta sumar. We know that trophies are what count and we will do everything possible to make that happen next season. Our fans deserve it and we will fight like hell. pic.twitter.com/HU98ACVr6q— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024 Hinn 31 árs gamli Salah reyndi að eyða öllum efasemdum um framtíð sína á Anfield með færslu á samfélagsmiðlum. „Við vitum að það eru titlarnir sem telja og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna þá á næstu leiktíð,“ skrifaði Salah. „Stuðningsfólkið okkar á það skilið og við munum berast fyrir þeim af öllum okkar kröftum,“ skrifaði Salah. Salah sendi líka fráfarandi knattspyrnustjóra Jürgen Klopp kveðju. „Það var frábært að vinna alla þessa titla með þér og upplifa allt þetta með þér undanfarin sjö ár. Ég óska þér alls hins besta í framtíðinni og vonandi hittumst við aftur,“ skrifaði Salah. It was great sharing all those trophies and experiences with you over the past 7 years. I wish you the best of luck for the future and hope we meet again. pic.twitter.com/mIES7Ctmhs— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira