Gleymda stjarnan er nú gjaldþrota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2024 07:01 Antonio Brown fékk tækifæri hjá Tampa Bay Buccaneers en klúðraði því. Getty/Elsa Antonio Brown var um tíma ein stærsta stjarnan í NFL deildinni og í raun á beinni leið í Heiðurshöllina. Brown var besti útherji deildarinnar þegar hann var upp á sitt besta og fór á kostum með Pittsburgh Steelers á árunum 2011 til 2018. Svo fór að halla undan fæti hjá kappanum og kenna margir slæmum höfuðhöggum um stóra breytingu á persónuleika hans. Hann brenndi í framhaldinu allar brýr að baki sér og þó að nokkur lið væru tilbúin að veðja á hann þá endaði hann í algjöru bulli á hverjum stað. Á endanum vildi hann enginn. Nú hefur hann 35 ára gamall lýst yfir gjaldþroti. Talið er að Brown skuldi um þrjár milljónir dollara eða meira en 388 milljónir íslenskra króna. Það eru átta mismunandi lánardrottnar sem heimta að hann geri upp skuldir sínar. Eignir hans teljast hins vegar aðeins vera um fimmtíu þúsund dollarar og það er því ekkert skrýtið að hann hafi lýst yfir gjaldþroti. Brown lék í NFL deildinni til fjölda ára og þénaði yfir áttatíu milljónir dollara á ferlinum. Það gera meira en ellefu milljarða í íslenskum krónum og því ótrúlegt að honum hafi tekist að eyða öllum þessum pening á svo stuttum tíma. Ex-NFL star Antonio Brown files for bankruptcy after more than $80 million in career earnings https://t.co/Ag7kvlXpI6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 23, 2024 NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Brown var besti útherji deildarinnar þegar hann var upp á sitt besta og fór á kostum með Pittsburgh Steelers á árunum 2011 til 2018. Svo fór að halla undan fæti hjá kappanum og kenna margir slæmum höfuðhöggum um stóra breytingu á persónuleika hans. Hann brenndi í framhaldinu allar brýr að baki sér og þó að nokkur lið væru tilbúin að veðja á hann þá endaði hann í algjöru bulli á hverjum stað. Á endanum vildi hann enginn. Nú hefur hann 35 ára gamall lýst yfir gjaldþroti. Talið er að Brown skuldi um þrjár milljónir dollara eða meira en 388 milljónir íslenskra króna. Það eru átta mismunandi lánardrottnar sem heimta að hann geri upp skuldir sínar. Eignir hans teljast hins vegar aðeins vera um fimmtíu þúsund dollarar og það er því ekkert skrýtið að hann hafi lýst yfir gjaldþroti. Brown lék í NFL deildinni til fjölda ára og þénaði yfir áttatíu milljónir dollara á ferlinum. Það gera meira en ellefu milljarða í íslenskum krónum og því ótrúlegt að honum hafi tekist að eyða öllum þessum pening á svo stuttum tíma. Ex-NFL star Antonio Brown files for bankruptcy after more than $80 million in career earnings https://t.co/Ag7kvlXpI6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 23, 2024
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira