Bein útsending: Kappræður á Stöð 2 sem gætu skipt sköpum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2024 18:30 Heimir Már Pétursson stýrir kappræðunum sem hefjast að loknum kvöldfréttum, í opinni dagskrá og beinni útsendingu. Vísir/Vilhelm Þeir sex forsetaframbjóðendur sem mælst hafa efstir í könnunum undanfarnar vikur mæta í lokakappræður Stöðvar 2 strax að loknum kvöldfréttum. Þátturinn verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá bæði á Stöð 2 og Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður stýrir umræðunum og lofar spennandi þætti þar sem frambjóðendur verði spurðir krefjandi spurninga. Elísabet Inga Sigurðardóttir hitti frambjóðendurna í vikunni og tók þá í atvinnuviðtal enda öll sex umsækjendur um eftirsótt starf sem nýtur mikillar virðinga. Sjón er sögu ríkari. Bein útsending hefst klukkan 18:55 auk þess sem fylgst verður með gangi mála í vaktinni að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Heimir Már Pétursson fréttamaður stýrir umræðunum og lofar spennandi þætti þar sem frambjóðendur verði spurðir krefjandi spurninga. Elísabet Inga Sigurðardóttir hitti frambjóðendurna í vikunni og tók þá í atvinnuviðtal enda öll sex umsækjendur um eftirsótt starf sem nýtur mikillar virðinga. Sjón er sögu ríkari. Bein útsending hefst klukkan 18:55 auk þess sem fylgst verður með gangi mála í vaktinni að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Svakalega jafnt á toppnum samkvæmt nýrri könnun Prósents Ómarktækur munur er á Höllu Tómasdóttur, Katrínu Jakobsdóttur og Höllu Hrund Logadóttur í nýrri skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið. 30. maí 2024 17:03 Katrín með mikið forskot í nýrri könnun Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands er Katrín Jakobsdóttir með 26,3 prósenta fylgi en næsti maður, Halla Tómasdóttir, með 18,5 prósenta fylgi. Halla Hrund Logadóttir mælist með litlu minna fylgi en nafna hennar, 18,4 prósent. 30. maí 2024 16:37 Katrín og Halla Tómasdóttir hnífjafnar í nýrri könnun Maskínu Katrín Jakobsdóttir og Halla Tómasdóttir eru hnífjafnar samkvæmt nýrri könnun fyrir fréttastofuna. Marktækur munur er á fylgi þeirra og Höllu Hrundar Logadóttur sem nýtur næst mest fylgis á eftir þeim. Seinni kappræður fréttastofunnar vegna forsetakosninganna næst komandi laugardag verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi strax að loknum kvöldfréttum. 30. maí 2024 12:01 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira
Svakalega jafnt á toppnum samkvæmt nýrri könnun Prósents Ómarktækur munur er á Höllu Tómasdóttur, Katrínu Jakobsdóttur og Höllu Hrund Logadóttur í nýrri skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið. 30. maí 2024 17:03
Katrín með mikið forskot í nýrri könnun Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands er Katrín Jakobsdóttir með 26,3 prósenta fylgi en næsti maður, Halla Tómasdóttir, með 18,5 prósenta fylgi. Halla Hrund Logadóttir mælist með litlu minna fylgi en nafna hennar, 18,4 prósent. 30. maí 2024 16:37
Katrín og Halla Tómasdóttir hnífjafnar í nýrri könnun Maskínu Katrín Jakobsdóttir og Halla Tómasdóttir eru hnífjafnar samkvæmt nýrri könnun fyrir fréttastofuna. Marktækur munur er á fylgi þeirra og Höllu Hrundar Logadóttur sem nýtur næst mest fylgis á eftir þeim. Seinni kappræður fréttastofunnar vegna forsetakosninganna næst komandi laugardag verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi strax að loknum kvöldfréttum. 30. maí 2024 12:01