„Búið að sitja aðeins í manni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 21:14 Tryggvi Hrafn Haraldsson opnaði markareikning sinn í sumar í kvöld. vísir/diego Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Vals á Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Valsarar kjöldrógu Garðbæinga í fyrri stórleik dagsins. Vísir ræddi við Tryggva eftir leik sem hafði þetta að segja um sína frammistöðu. „Loksins kominn á blað í deildinni. Það er virkilega ljúft. Tilfinningin er góð. Þetta er búið að sitja aðeins í manni. Er búinn að fá nokkur færi en ekki skora.“ sagði Tryggvi og bætti við um frammistöðu liðsins. „Við fórum vel yfir okkar möguleika á móti þeim. Unnum boltann hátt á vellinum og nýttum plássið á bakvið þá. Mér fannst við gera það vel í dag og skorum fimm mörk.“ Leikurinn var í jafnvægi framan af leik en Valsarar stigu á bensíngjöfina og unnu sannfærandi sigur að lokum: „Var ekkert sérstaklega gott fyrstu 15-20 mínúturnar. Svo fórum við að þora að stíga framar og spá ekki of mikið í hvað væri á bakvið okkur. Reyndum að vinna boltann hátt og efitr fyrsta markið fannst mér þeir opnast meira. Við áttum jafnvel að bæta við þriðja markinu fyrir hálfleikinn. Svo var þetta bara nokkuð þægilegt í seinni hálfleik.“ sagði Tryggvi um leikinn. Aðspurður um hvort eitthvað hafi komið á óvart í leik Stjörnunnar sagði Tryggvi svo ekki vera. „Vorum búnir að skoða vel hvernig þeir vilja spila. Þeir spila „High risk, high reward“ fótbolta. Spila tæpar sendingar á milli línanna. Þegar það tekst þá fá þeir færi en þegar það mistekst þá fá þeir á sig færi. Þurftum að loka á milli og keyra á það.“ sagði Tryggvi og bætti við um framhaldið hjá Val: „Mjög stutt í næsta leik, bara spurning um að hugsa vel um sig. Svo kemur lengri pása fyrir bikarleikinn og síðan landsleikjahlé. Það er gott að fá pásu eftir þessa keyrslu.“ Besta deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir „Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52 „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Loksins kominn á blað í deildinni. Það er virkilega ljúft. Tilfinningin er góð. Þetta er búið að sitja aðeins í manni. Er búinn að fá nokkur færi en ekki skora.“ sagði Tryggvi og bætti við um frammistöðu liðsins. „Við fórum vel yfir okkar möguleika á móti þeim. Unnum boltann hátt á vellinum og nýttum plássið á bakvið þá. Mér fannst við gera það vel í dag og skorum fimm mörk.“ Leikurinn var í jafnvægi framan af leik en Valsarar stigu á bensíngjöfina og unnu sannfærandi sigur að lokum: „Var ekkert sérstaklega gott fyrstu 15-20 mínúturnar. Svo fórum við að þora að stíga framar og spá ekki of mikið í hvað væri á bakvið okkur. Reyndum að vinna boltann hátt og efitr fyrsta markið fannst mér þeir opnast meira. Við áttum jafnvel að bæta við þriðja markinu fyrir hálfleikinn. Svo var þetta bara nokkuð þægilegt í seinni hálfleik.“ sagði Tryggvi um leikinn. Aðspurður um hvort eitthvað hafi komið á óvart í leik Stjörnunnar sagði Tryggvi svo ekki vera. „Vorum búnir að skoða vel hvernig þeir vilja spila. Þeir spila „High risk, high reward“ fótbolta. Spila tæpar sendingar á milli línanna. Þegar það tekst þá fá þeir færi en þegar það mistekst þá fá þeir á sig færi. Þurftum að loka á milli og keyra á það.“ sagði Tryggvi og bætti við um framhaldið hjá Val: „Mjög stutt í næsta leik, bara spurning um að hugsa vel um sig. Svo kemur lengri pása fyrir bikarleikinn og síðan landsleikjahlé. Það er gott að fá pásu eftir þessa keyrslu.“
Besta deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir „Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52 „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52
„Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37