Lawrence fær risasamning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 14:01 Lawrence mun hafa efni á klippingu næstu árin. vísir/getty Leikstjórnandinn Trevor Lawrence hefur ekki staðið undir væntingum í NFL-deildinni en er samt orðinn sá launahæsti. Jacksonville Jaguars valdi hann fyrstan í nýliðavalinu árið 2021 og þó svo liðið hafi bætt sig síðan þá er Lawrence engan veginn að spila eins vel og við var búist. Jaguars virðist þó hafa tröllatrú á því að Lawrence muni eiga frábæran feril því félagið hefur ákveðið að galopna veskið fyrir leikmanninn. Hann er nefnilega að skrifa undir fimm ára samning sem er upp á 275 milljónir dollara. Hann fékk þess utan 37,5 milljón dollara bónus. Þessi samningur gerir hann að launahæsti leikmanni deildarinnar ásamt Joe Burrow, leikstjórnanda Bengals. Þeir eru báðir með 55 milljónir dollara í árslaun. Jared Goff hjá Lions er með 53 milljónir og þeir Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, og Lamar Jackson, leikstjórnandi Ravens, eru með 52 milljónir. Í samanburði er besti leikmaður deildarinnar, Patrick Mahomes hjá Chiefs, með rúmlega 46 milljónir dollara á ári. Hér að neðan má sjá tölur Lawrence sem eru nánast þær sömu og hjá Daniel Jones, leikstjórnanda Giants. Through first 50 career starts:Trevor Lawrence Daniel Jones20-30 W-L 19-30-185.0 Pass Rating 86.012,734 Pass+Rush Yds 12,45858/39 Pass TD/INT 57/336.7 Yards/Att 6.763.8%… pic.twitter.com/JgTvC4AaqK— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) March 20, 2024 NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Jacksonville Jaguars valdi hann fyrstan í nýliðavalinu árið 2021 og þó svo liðið hafi bætt sig síðan þá er Lawrence engan veginn að spila eins vel og við var búist. Jaguars virðist þó hafa tröllatrú á því að Lawrence muni eiga frábæran feril því félagið hefur ákveðið að galopna veskið fyrir leikmanninn. Hann er nefnilega að skrifa undir fimm ára samning sem er upp á 275 milljónir dollara. Hann fékk þess utan 37,5 milljón dollara bónus. Þessi samningur gerir hann að launahæsti leikmanni deildarinnar ásamt Joe Burrow, leikstjórnanda Bengals. Þeir eru báðir með 55 milljónir dollara í árslaun. Jared Goff hjá Lions er með 53 milljónir og þeir Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, og Lamar Jackson, leikstjórnandi Ravens, eru með 52 milljónir. Í samanburði er besti leikmaður deildarinnar, Patrick Mahomes hjá Chiefs, með rúmlega 46 milljónir dollara á ári. Hér að neðan má sjá tölur Lawrence sem eru nánast þær sömu og hjá Daniel Jones, leikstjórnanda Giants. Through first 50 career starts:Trevor Lawrence Daniel Jones20-30 W-L 19-30-185.0 Pass Rating 86.012,734 Pass+Rush Yds 12,45858/39 Pass TD/INT 57/336.7 Yards/Att 6.763.8%… pic.twitter.com/JgTvC4AaqK— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) March 20, 2024
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira