Vonarstjarna Bayern München framlengir við félagið Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 22:16 Pavlović er aðeins tuttugu ára gamall og á framtíðina fyrir sér hjá Bayern. Harry Langer/DeFodi Images via Getty Images Þjóðverjinn Aleksander Pavlović, ungur miðjumaður Bayern München, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2029. Pavlović er djúpliggjandi miðjumaður og braut sér leið í aðalliðið í vetur. Hann hefur verið hjá félaginu síðan hann var aðeins sjö ára gamall og þreytti frumraun sína með aðalliðinu í Der Klassiker gegn Borussia Dortmund í nóvember og lagði upp eitt mark í 4-0 sigri. 🎬 𝗕𝗘𝗦𝗧 𝗢𝗙 𝗔𝗟𝗘𝗞𝗦 𝗣𝗔𝗩𝗟𝗢𝗩𝗜Ć 🍿#Pavlović2029 #MiaSanMia pic.twitter.com/XMOaUgnE9i— FC Bayern München (@FCBayern) June 16, 2024 „Þetta er falleg saga að sjá hversu mikið Aleksander Pavlović hefur risið sem leikmaður undanfarna mánuði. Hann hefur fest sig í sessi sem lykilmaður í aðalliðinu á fyrsta tímabili sínu og er strax orðinn landsliðsmaður,“ sagði Cristoph Freund, yfirmaður íþrótta hjá Bayern München. Pavlović spilaði alls 22 leiki á tímabilinu, þar af þrjá í Meistaradeildinni. Julian Nagelsmann valdi hann í landsliðshóp Þýskalands fyrir Evrópumótið í sumar en Pavlović þurfti að draga sig úr hópnum vegna hálskirtlabólgu. Þýski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Pavlović er djúpliggjandi miðjumaður og braut sér leið í aðalliðið í vetur. Hann hefur verið hjá félaginu síðan hann var aðeins sjö ára gamall og þreytti frumraun sína með aðalliðinu í Der Klassiker gegn Borussia Dortmund í nóvember og lagði upp eitt mark í 4-0 sigri. 🎬 𝗕𝗘𝗦𝗧 𝗢𝗙 𝗔𝗟𝗘𝗞𝗦 𝗣𝗔𝗩𝗟𝗢𝗩𝗜Ć 🍿#Pavlović2029 #MiaSanMia pic.twitter.com/XMOaUgnE9i— FC Bayern München (@FCBayern) June 16, 2024 „Þetta er falleg saga að sjá hversu mikið Aleksander Pavlović hefur risið sem leikmaður undanfarna mánuði. Hann hefur fest sig í sessi sem lykilmaður í aðalliðinu á fyrsta tímabili sínu og er strax orðinn landsliðsmaður,“ sagði Cristoph Freund, yfirmaður íþrótta hjá Bayern München. Pavlović spilaði alls 22 leiki á tímabilinu, þar af þrjá í Meistaradeildinni. Julian Nagelsmann valdi hann í landsliðshóp Þýskalands fyrir Evrópumótið í sumar en Pavlović þurfti að draga sig úr hópnum vegna hálskirtlabólgu.
Þýski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira