Aukin bjartsýni vegna hitaveituholunnar á Ísafirði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. júní 2024 13:57 Elías Jónatansson, orkubússtjóri á Vestfjörðum og aðrir starfsmenn. Aukinnar bjartsýni gætir hjá forsvarsmönnum Orkubús Vestfjarða varðandi nýtingu jarðhita til upphitunar húsa á Ísafirði. Jarðhitaleit í Tungudal miðar ágætlega og hefur borholan nú verið dýpkuð niður á 762 metra dýpi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum Orkubúsins. Eins og fram hefur komið er nærri sextíu stiga heitt vatn fundið á Ísafirði. Vatnið fannst í lok maí. Fundurinn einstakur enda neyddist Orkubú Vestfjarða í vetur til að brenna olíu fyrir yfir hálfan milljarð króna. Afkastameiri en talið var í fyrstu, með fyrirvara „Í síðustu viku var lokið við að rýma holuna niður á 584 m dýpi og var í kjölfarið farið í hitamælingu og svokallað blásturspróf, sem er skammtímamæling á afkastagetu holunnar. Reiknað er með að vinnsluhitastig holunnar geti orðið 56 til 57°C. Blástursprófanir sem gerðar voru á holunni gáfu til kynna að hún væri talsvert afkastameiri en talið var í fyrstu og augnabliksdæling skilaði 45 til 50 l/sek við ásættanlegan niðurdrátt í holunni.“ Þó er tekið fram í tilkynningunni að þetta séu þó engan veginn staðfestar tölur um langtímaafkost holunnar. Langtímadæling sé nauðsynleg til að meta varanlega afkastagetu hennar. Þá kemur fram að verið sé að útbúa borplan fyrir nýja rannsóknarholu í grennd við hina. Reiknað er með að hún verði boruð niður á fimmhundruð metra dýpi. Vænst er að holan muni gefa frekari upplýsingar um staðsetningu heitavatnsæðarinnar, umfang svæðisins og afkastagetu þess. Þær upplýsingar liggi vonandi fyrir innan fárra vikna. „Aukinnar bjartsýni gætir því hjá Orkubúinu varðandi nýtingu jarðhita til upphitunar húsa á Ísafirði, en að öllum líkindum verður notuð varmadæla til að skerpa á hitanum og nýta jarðhitann sem best þegar þar að kemur.“ Ísafjarðarbær Jarðhiti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum Orkubúsins. Eins og fram hefur komið er nærri sextíu stiga heitt vatn fundið á Ísafirði. Vatnið fannst í lok maí. Fundurinn einstakur enda neyddist Orkubú Vestfjarða í vetur til að brenna olíu fyrir yfir hálfan milljarð króna. Afkastameiri en talið var í fyrstu, með fyrirvara „Í síðustu viku var lokið við að rýma holuna niður á 584 m dýpi og var í kjölfarið farið í hitamælingu og svokallað blásturspróf, sem er skammtímamæling á afkastagetu holunnar. Reiknað er með að vinnsluhitastig holunnar geti orðið 56 til 57°C. Blástursprófanir sem gerðar voru á holunni gáfu til kynna að hún væri talsvert afkastameiri en talið var í fyrstu og augnabliksdæling skilaði 45 til 50 l/sek við ásættanlegan niðurdrátt í holunni.“ Þó er tekið fram í tilkynningunni að þetta séu þó engan veginn staðfestar tölur um langtímaafkost holunnar. Langtímadæling sé nauðsynleg til að meta varanlega afkastagetu hennar. Þá kemur fram að verið sé að útbúa borplan fyrir nýja rannsóknarholu í grennd við hina. Reiknað er með að hún verði boruð niður á fimmhundruð metra dýpi. Vænst er að holan muni gefa frekari upplýsingar um staðsetningu heitavatnsæðarinnar, umfang svæðisins og afkastagetu þess. Þær upplýsingar liggi vonandi fyrir innan fárra vikna. „Aukinnar bjartsýni gætir því hjá Orkubúinu varðandi nýtingu jarðhita til upphitunar húsa á Ísafirði, en að öllum líkindum verður notuð varmadæla til að skerpa á hitanum og nýta jarðhitann sem best þegar þar að kemur.“
Ísafjarðarbær Jarðhiti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira