Bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga en fékk nei Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2024 08:31 Atvikið var í meira lagi vandræðalegt. Tékkneski bardagakappinn Lukas Bukovaz hefur átt betri daga en þegar hann bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga. Bukovaz tapaði á dögunum bardaga í Clash of the Stars mótinu í Tékklandi. Hann keppti með Patrik Horvath en þrátt fyrir að vera tveir í liði töpuðu þeir fyrir Jan Michalek. Ekki tók betra við fyrir Bukovaz eftir bardagann. Hann ákvað nefnilega að krjúpa á hné og biðja kærustunnar sinnar við mikinn fögnuð viðstaddra. Bukovasz til mikillar skelfingar sagði kærastan hins vegar nei. MMA fighter proposed to his girlfriend after a loss and got rejected in front of 20,000 fans 😅 pic.twitter.com/KcsFuCdJ7Y— Happy Punch (@HappyPunch) June 23, 2024 Tuttugu þúsund manns voru í salnum og þeir púuðu á kærustuna eftir að hún hafnaði Bukovaz. Hún sagði þá að hann hefði haldið framhjá henni með annarri konu. Bukovaz birti seinna myndband á Instagram þar sem hann þvertók fyrir ásakanir kærustunnar um framhjáhaldið. Ekki liggur fyrir hvert framhaldið hjá Bukovaz og kærustunni verður en ljóst er að það mun eflaust taka hann tíma að jafna sig á atvikinu í búrinu. MMA Ástin og lífið Tékkland Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Bukovaz tapaði á dögunum bardaga í Clash of the Stars mótinu í Tékklandi. Hann keppti með Patrik Horvath en þrátt fyrir að vera tveir í liði töpuðu þeir fyrir Jan Michalek. Ekki tók betra við fyrir Bukovaz eftir bardagann. Hann ákvað nefnilega að krjúpa á hné og biðja kærustunnar sinnar við mikinn fögnuð viðstaddra. Bukovasz til mikillar skelfingar sagði kærastan hins vegar nei. MMA fighter proposed to his girlfriend after a loss and got rejected in front of 20,000 fans 😅 pic.twitter.com/KcsFuCdJ7Y— Happy Punch (@HappyPunch) June 23, 2024 Tuttugu þúsund manns voru í salnum og þeir púuðu á kærustuna eftir að hún hafnaði Bukovaz. Hún sagði þá að hann hefði haldið framhjá henni með annarri konu. Bukovaz birti seinna myndband á Instagram þar sem hann þvertók fyrir ásakanir kærustunnar um framhjáhaldið. Ekki liggur fyrir hvert framhaldið hjá Bukovaz og kærustunni verður en ljóst er að það mun eflaust taka hann tíma að jafna sig á atvikinu í búrinu.
MMA Ástin og lífið Tékkland Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira