Selja eintómt brauð á 3.190 krónur Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. júní 2024 10:32 Magnús Hafliðason segir pítsuna vera grín. Skjáskot/Vilhelm Ýmsir ráku upp stór augu í gær og í dag þegar þeir skoðuðu vefsíðu Dominos en þar er ný pítsa á matseðli sem ber heitið „Nakin pizza“. Nýja pítsan er án áleggs, án sósu og án osts. Brauðið kostar 3.190 krónur samkvæmt matseðli. Magnús Hafliðason, forstjóri Dominos, segir í samtali við Vísi að í raun sé um grín að ræða og að pítsan sé aðeins á matseðli í gær og í dag. Grínið kom frá auglýsingastofunni „Þetta er nú hálfgert grín bara. Hugmyndin er sú að nakin pítsa er nú kannski ekki beint eitthvað sem þú hugsar um alla daga. Þetta er hugmynd sem kom frá auglýsingastofunni okkar og vannst áfram okkar á milli og við ákváðum bara að kýla á þetta.“ Hugmyndin spratt upp í tengslum við gamla hjátrú um Jónsmessunótt en samkvæmt henni er talið að það sé mjög heilnæmt að velta sér nakinn upp úr dögginni um nóttina. „Þetta er í tengslum við Jónsmessuna. Þetta kemur þaðan og það er grínið. Við vildum sjá hvernig nakin pítsa yrði. Þú getur haft hana með þér.“ Þó nokkrir pantað sér pítsuna Þótt að um grín sé að ræða hafa þó nokkrir viðskiptavinir Dominos pantað sér nýju pítsuna. Magnús segir það koma á óvart. Spurður hvort það hafi komið til greina að hafa pítsuna ódýrari segir Magnús: „Við vorum nú reyndar að spá í að verðleggja hana þannig að það myndi enginn panta hana og við töldum okkur nú vera að gera það með því að hafa hana svona. Þetta er nú bara til gamans gert og líka kannski til að láta fólk velta fyrir sér hvort við séum nú alveg búin að tapa því. Við sáum að fólk var aðeins að velta þessu fyrir sér í gær eins og eðlilegt er,“ segir Magnús. Neytendur Pítsur Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Magnús Hafliðason, forstjóri Dominos, segir í samtali við Vísi að í raun sé um grín að ræða og að pítsan sé aðeins á matseðli í gær og í dag. Grínið kom frá auglýsingastofunni „Þetta er nú hálfgert grín bara. Hugmyndin er sú að nakin pítsa er nú kannski ekki beint eitthvað sem þú hugsar um alla daga. Þetta er hugmynd sem kom frá auglýsingastofunni okkar og vannst áfram okkar á milli og við ákváðum bara að kýla á þetta.“ Hugmyndin spratt upp í tengslum við gamla hjátrú um Jónsmessunótt en samkvæmt henni er talið að það sé mjög heilnæmt að velta sér nakinn upp úr dögginni um nóttina. „Þetta er í tengslum við Jónsmessuna. Þetta kemur þaðan og það er grínið. Við vildum sjá hvernig nakin pítsa yrði. Þú getur haft hana með þér.“ Þó nokkrir pantað sér pítsuna Þótt að um grín sé að ræða hafa þó nokkrir viðskiptavinir Dominos pantað sér nýju pítsuna. Magnús segir það koma á óvart. Spurður hvort það hafi komið til greina að hafa pítsuna ódýrari segir Magnús: „Við vorum nú reyndar að spá í að verðleggja hana þannig að það myndi enginn panta hana og við töldum okkur nú vera að gera það með því að hafa hana svona. Þetta er nú bara til gamans gert og líka kannski til að láta fólk velta fyrir sér hvort við séum nú alveg búin að tapa því. Við sáum að fólk var aðeins að velta þessu fyrir sér í gær eins og eðlilegt er,“ segir Magnús.
Neytendur Pítsur Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira