Sjókvíeldi: aðför gegn náttúrunni Daníel Þröstur Pálsson skrifar 26. júní 2024 09:30 Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng í sínum vaðbuxum, fylgjandi íslenskri hefð sem hefur verið stunduð í áratugi í samlyndi við náttúruna, kynslóðum saman. Svo ef þú vilt full klára myndina má bæta við Pólókexi á bakkann, nauðsynlegt í góða veiðiferð. Þessi fallega og kannski rómantíska mynd gerist hvert einasta sumar um nærri því allt land. En því miður mun hún ekki endist út næsta áratug ef ekkert er gert til að breyta stöðunni. Ástæðan? Sjókvíeldi. Vandamálið er að oftast, ef ekki alltaf, er notast við laxa frá erlendri grundu. Komin er því upp sú staða að það eru um 15,900,000 1 norskir laxar í sjókvíum við strendur Íslands. Til samanburðar er stærð villta laxastofnsins um 50,000-80,000 2 . Þetta gerir að verkum að íslenski laxinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir öllum breytingum, sérstaklega ef norskir laxar sleppa úr kvíum. Því miður hefur það gerist, ekki einu sinni, heldur margoft. Þrátt fyrir fullyrðingar fyrirtækja sem stunda sjókvíeldi, eins og Arctic Sea Farm, um að fiskarnir í kvíunum séu ófrjóir og geta því ekki erfðablandast við íslenska stofnin jafnvel þegar þeir sleppa. Annað hefur komið í ljós. Til dæmis var stór hluti þeirra laxa sem sluppu úr kvíum Arctic Sea Farm árið 2023 við kynþroska 3 . Þrátt fyrir ítrekaðar fullyrðingar Arctic Sea Farm um að laxarnir myndu ekki verða það. Sjókvíaeldi og endurteknar slysasleppingar, ásamt öðru, er búið að gera það að verkum að íslenski laxinn er kominn í útrýmingarhættu. Laxinn sem meira en 2,000 lögbýli 4 treysta á tekjur frá. Dýrið sem hefur vaxið og dafnað samhliða íslensku þjóðinni í meira en þúsund ár. Spurningin er ekki hvort íslenski laxastofninn mun deyja út, heldur hvenær. Nú dugar ekki að setja sektir sem fyrirtæki finna ekki fyrir. Yfirvöld þurfa að taka skrefið, eina sem mun tryggja að íslenski laxinn lifi af og banna sjókvíaeldi við strendur íslands, eða í það minnsta setja lögbann við að hafa kynþroska laxa í sjókvíeldum. Því miður er bara einn stjórnmálaflokkur búin að styðja þessar nauðsynlegu breytingar, og það eru Píratar. Sem betur fer hafa viðbrögð við frumvarpi ríkistjórnar um lagareldi sýnt fram á hversu mikil andstæða er til staðar fyrir sjókvíaeldi. Ég vona að þessi viðbrögð munu leiða til þess að yfirvöld vakna við vondan draum og banna þetta stór slys sem er að eyðileggja land okkar og framtíð. Höfundur er umhverfissinni, í stjórn Ungra Pírata og framhaldskólanemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjókvíaeldi Umhverfismál Píratar Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Lilja lofar öllu fögru Björn B Björnsson skrifar Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Sjá meira
Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng í sínum vaðbuxum, fylgjandi íslenskri hefð sem hefur verið stunduð í áratugi í samlyndi við náttúruna, kynslóðum saman. Svo ef þú vilt full klára myndina má bæta við Pólókexi á bakkann, nauðsynlegt í góða veiðiferð. Þessi fallega og kannski rómantíska mynd gerist hvert einasta sumar um nærri því allt land. En því miður mun hún ekki endist út næsta áratug ef ekkert er gert til að breyta stöðunni. Ástæðan? Sjókvíeldi. Vandamálið er að oftast, ef ekki alltaf, er notast við laxa frá erlendri grundu. Komin er því upp sú staða að það eru um 15,900,000 1 norskir laxar í sjókvíum við strendur Íslands. Til samanburðar er stærð villta laxastofnsins um 50,000-80,000 2 . Þetta gerir að verkum að íslenski laxinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir öllum breytingum, sérstaklega ef norskir laxar sleppa úr kvíum. Því miður hefur það gerist, ekki einu sinni, heldur margoft. Þrátt fyrir fullyrðingar fyrirtækja sem stunda sjókvíeldi, eins og Arctic Sea Farm, um að fiskarnir í kvíunum séu ófrjóir og geta því ekki erfðablandast við íslenska stofnin jafnvel þegar þeir sleppa. Annað hefur komið í ljós. Til dæmis var stór hluti þeirra laxa sem sluppu úr kvíum Arctic Sea Farm árið 2023 við kynþroska 3 . Þrátt fyrir ítrekaðar fullyrðingar Arctic Sea Farm um að laxarnir myndu ekki verða það. Sjókvíaeldi og endurteknar slysasleppingar, ásamt öðru, er búið að gera það að verkum að íslenski laxinn er kominn í útrýmingarhættu. Laxinn sem meira en 2,000 lögbýli 4 treysta á tekjur frá. Dýrið sem hefur vaxið og dafnað samhliða íslensku þjóðinni í meira en þúsund ár. Spurningin er ekki hvort íslenski laxastofninn mun deyja út, heldur hvenær. Nú dugar ekki að setja sektir sem fyrirtæki finna ekki fyrir. Yfirvöld þurfa að taka skrefið, eina sem mun tryggja að íslenski laxinn lifi af og banna sjókvíaeldi við strendur íslands, eða í það minnsta setja lögbann við að hafa kynþroska laxa í sjókvíeldum. Því miður er bara einn stjórnmálaflokkur búin að styðja þessar nauðsynlegu breytingar, og það eru Píratar. Sem betur fer hafa viðbrögð við frumvarpi ríkistjórnar um lagareldi sýnt fram á hversu mikil andstæða er til staðar fyrir sjókvíaeldi. Ég vona að þessi viðbrögð munu leiða til þess að yfirvöld vakna við vondan draum og banna þetta stór slys sem er að eyðileggja land okkar og framtíð. Höfundur er umhverfissinni, í stjórn Ungra Pírata og framhaldskólanemi.
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar